Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Yngri landslið Íslandspage 4

Yngri landslið Íslands

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

U-21 karla | Kristján Örn: „Hugur okkar allra er hjá Gísla Þorgeiri“

Það er hoggið smá skarð í leikmannahóp íslenska U-21 árs landsliðsins sem nú er komið til Alsír á HM en þrír leikmennn  sem allir hafa verið viðriðnir liðið sátu eftir heima vegna meiðsla. Línumaðurinn Sturla Magnússon hefur verið að glíma við brjósklos í baki í talsverðan tíma og fór í aðgerð í sumar og hann varð því að sitja heima ... Lesa meira »

U-21 | Strákarnir lagðir af stað á HM | Undanriðillinn á ekki að vera vandamál

  Íslenska U-21 árs landslið Íslands er farið til Alsír á HM og verður fyrsti leikur liðsins gegn Argentínu 18 júlí eða á þriðjudaginn. Það er ljóst að það má gera kröfu um að íslenska liðið skili sér uppúr undanriðlinum enda fjögur lið sem fara beint upp úr hverjum riðli. Ísland er einfaldlega með eitt sterkasta liðið í þessum riðli ... Lesa meira »

16 manna lokahópurinn hjá U-21 karla fyrir HM

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í Heimsmeistaramóti u-21 árs landsliða í Alsír. Mótið hefst 18. júlí og leika strákarnir okkar gegn Argentínu í fyrsta leik. Heimasíðu mótsins er https://www.algeriahandball2017.com/ Íslenski hópurinn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Stjarnan Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Einar Baldvin Baldvinsson, Valur Elliði Snær Viðarsson, ... Lesa meira »

U-17 karla | 3 sætið á European Open og Stiven Valencia valinn í All star

U-17 ára landslið Íslands vann Noreg 31-25 í Scandinavium höllinni í Gautaborg og tryggði sér þar með 3. sætið á European Open. Leikurinn fór fjörlega af stað, íslenska liðið byrjaði betur en Norðmenn komu sterkir tilbaka og náðu 4 marka forystu þegar 23 mínútur voru liðnar. Strákarnir okkar tóku þá mikinn sprett, jöfnuðu leikinn og komust yfir á örskömmum tíma. ... Lesa meira »

U-21 karla með sigur á þjóðverjum í æfingaleik

U-21 árs landslið karla sigraði í gær Þýskaland 33-30 í æfingarleik en leikið var í Konstant í Þýskalandi. Staðan í hálfleik var 18-14 Íslandi í vil. Strákarnir eru þessa dagana að undirbúa sig fyrir HM sem fram fer í Alsír í sumar og mæta þeir Frökkum í 2 vináttulandsleikjum um helgina. Mörk Íslands í leiknum skoruðu: Ómar Ingi Magnússon 6, ... Lesa meira »

Heimir Ríkarðs: „Varnarleikurinn að skila okkur mörgum mörkum“

Íslensku strákarnir í U-17 landsliði karla kláruðu undanriðil sinn á European Open í Svíþjóð með fullt hús frá burnaby real estate stiga og liðið því komið í milliriðil en Heimir Ríkarðsson þjálfari liðsins segir það ákveðin sigur. „Við fórum af stað í þetta mót án þess að vita hvar við stæðum og án mikilla væntinga. þar sem við erum að fara á ... Lesa meira »

U-17 | Strákarnir fá Eista, Pólverja og Austurríki í milliriðli Euro Open

Strákarnir í U-17 ára landsliðinu leika tvo leiki á morgun á European Open í Svíþjóð en fyrri leikurinn er gegn Austurríki en sá seinni gegn Póllandi. Austurríki var í efsta sæti síns riðils og voru með fullt hús stiga eins og Íslenska liðið en Pólverjar töpuðu einum leik í sínum riðli. Íslenska liðið sigraði sinn undanriðill eins og við greindum ... Lesa meira »

U-21 karla | Æfingahópurinn fyrir HM í sumar klár

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM u-21 árs liða sem fer fram í Alsír og hefst um miðjan júlí. Liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spila auk þess vináttulandsleiki. Æfingarnar hefjast mánudaginn 29. maí með líkamlegum prófum, tímasetning verður auglýst síðar. Hópinn má sjá hér: Arnar Freyr Arnarsson, ... Lesa meira »