Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Yngri landslið Íslandspage 3

Yngri landslið Íslands

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Hákon Daði: „Aðstæðurnar hér úti eru ekkert til að kvarta yfir“

Hákon Daði Styrmisson hornamaður Íslenska U-21 árs landsliðsins og leikmaður Hauka er þokkalega sáttur með það sem liðið hefur sýnt í þeim tveim leikjum sem liðið hefuir leikið til þessa, en segir samt ýmislegt hægt að gera betur. „Við höfum verið nokkuð heilsteyftir í þessum tveim leikjum og spilamennskan okkar oft á köflum mjög góð, margt hægt að laga og ... Lesa meira »

Aron Dagur: „Fórum inní mótið með stór markmið og þau hafa ekkert breyst“

Aron Dagur Pálsson sem gekk til liðs við Stjörnuna í sumar og spilar nú með U-21 árs landsliði Íslands á HM í Alsír segist sáttur með það sem liðið hefur sýnt í þessum tveim leikjum sem unnist hafa sannfærandi og segir að lítð hafi komið á óvart þeim. „Þessir tveir leikir hafa verið bara nokkuð flottir hjá okkur og auðvitað ... Lesa meira »

HM U-21 | Öruggur 24 marka íslenskur sigur gegn Saudi Arabíu

Íslenska U21 árs landsliðið sigraði sinn annan leik í röð í dag þegar liðið lagði Saudi Arabíu örugglega með 24 marka mun en lokatölur urðu, 48-24. Eftir að staðan hafði verið 3-3 í uppahfi leiks stungu íslensku strákarnir af og skoruðu 8 mörk í röð og staðan orðin 11-3 eftir rétt um 13 mínútur. Íslenska vörnin var afar góð með ... Lesa meira »

HM U-21 | Elvar Örn: „Það var gott að byrja mótið á sigri“

Elvar Örn Jónsson leikmaður Selfoss og íslenska U21 árs landsliðsins sagðist sáttur með að hafa byrjað HM mótið í Alsír á sigri en það hefði farið smá tími í að komast í gang. Seinni hálfleikur hefði verið erfiðari og það hefði tekið aftur smá tíma að komast í gír við breyttan varnaleik Argentínu en eftir það hefði í raun eftir ... Lesa meira »

Ýmir Örn: „Margt sem við getum lagað og við munum gera það“

Ýmir Örn Gíslason leikmaður Vals og Íslenska U-21 árs landsliðsins var þokkalega sáttur með frammistöðu liðsins í sigrinum á móti Argentínu í kvöld. Ýmir sagði fyrri hálfleikinn hafa verið betri en leikurinn hefði verið erfiður að spila og ljóst að íslenska liðið hefði getað gert margt betur og menn myndi laga það. „þetta var erfiður leikur. Þeir eru bæði með ... Lesa meira »

HM U-21 | Ísland byrjaði með góðum sigri á Argentínu

Íslenska u-21 árs landslið ísland sigraði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Alsír rétt í þessu 36-27 og var betri aðilinn allan leikinn. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútunum og staðan 4-4 eftir 10 mínútur en þá kom góður kafli varnarlega hjá íslenska liðinu og ísland fór í 8-4. Vörnin mun betri þegar á leið ásamt því að ... Lesa meira »

Kristján Örn: „Engin pressa að taka verðlaun en við ætlum okkur það“

Kristján Örn Kristjánsson hægri skytta íslenska U-21 árs landsliðsins segist vongóður með að liðið nái langt á HM í Alsír. „Okkur líst vel á þetta mót og við erum algerlega tilbúnir að gefa allt okkar í þessa leiki. En númer eitt er að komast sem best upp úr þessum undanriðli“. „Það verður erfitt að stoppa okkur og ég reikna með ... Lesa meira »

HM U-21 | Hitinn í Alsír 40 C og farangurinn skilaði sér ekki allur

Sigursteinn Arndal þjálfari U-21 árs landsliðsins segir æfingar hjá liðinu hafnar í Alsír og þar sé æft í keppnishöllinni sem er mikið mannvirki sem taki 8500 manns í sæti. Fyrsti leikur liðsins er á morgun og er gegn Argentínu og það er alveg ljóst að ekki er hægt að fara með neitt vanmat í þann leik enda Argentínumenn að eignast ... Lesa meira »

Einar Guðmunds: „Verðlaunasæti er raunhæft markmið“

Einar Guðmundsson hefur lengi verið viðriðin yngri landslið Íslands og þekkir þau öll afar vel en Einar er nokkuð bjartsýnn fyrir HM í Alsír og segir verðlaunasæti eitthvað sem vel sé hægt að stefna á. Við ræddum stuttlega við Einar um þau meiðsli sem hrjá hópinn fyrir mótið en Einar segir að það sé erfitt að þurfa að skilja Egil ... Lesa meira »

HM U-21 | Steini: „Strákarnir hafa lengi vitað af þessu síðasta móti þeirra“

„Mér líst ágætlega vel á þetta verkefni og við komum ákaflega vel undirbúnir á þetta mót og höfum náð að æfa og undirbúa okkur mjö0g vel og í raun betur heldur en oft áður fyrir stórmót“. Sagði Sigursteinn Arndal annar þjálfari U-21 árs liðsins sem nú er komið til Alsír á HM og er á lokaundirbúningnum fyrir fyrsta leik gegn ... Lesa meira »