Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Yngri landslið Íslandspage 20

Yngri landslið Íslands

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

U-20 | Endanlegi 16 manna EM hópurinn | Egill Magnússon klár

U-20 ára landslið karla hefur nú nánast lokið undirbúningi súinum fyrir Em sem hefst á fimmtudaginn í danmörku. Liðið var á sinni síðustu æfingu hér heima í Kaplakrika í morgun en liðið heldur svo út í fyrramálið. Þjálfarar liðsins hafa búið við það lúxusvandamál að allir eru heilir og því kannski smá hausverkur fyrir þá að setja saman í endanlegan ... Lesa meira »

Einar Baldvin: „Markmiðin eru eingöngu fyrir hópinn eins og er“

Einar Baldvin Baldvinsson markvörður U-20 ára landsliðs íslands sem er á leið á EM í danmörku er jákvæður á gott gengi og segir tilhlökkun kominn í hópinn sem heldur af stað í næstu viku. Einar segir að hópurinn sé klár með ákveðin markmið’ sem þeir ætli sér að framfylgja en var hápólitískur þegar reynt var að fá upp úr honum ... Lesa meira »

Hákon Daði: „Þetta er eina medalían sem mig vantar í safnið“

Hákon Daði Styrmisson leikmaður Hauka og U-120 ára landsliðsins er búinn að vera að glíma við meiðsli undafarið sem eru væg tognun. Hákon segir þó alls ekki reikna með að þessi meiðsli setji mótið í einhverja hættu fyrir hann og hann eigi að verða tilbúinn þegar flautað verður í fyrsta leik í lok mánaðarins og segir mikla tilhlökkun hjá strákunum í ... Lesa meira »

Dagur Arnarsson: „Þegar EM er framundan er maður tilbúinn“

Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV og U-20 ára landsliðsins er orðin spenntur fyrir EM í danmörku og hann segist klárlega ætla sér að vera í endanlegum hóp sem valin verður næstu helgi. Dagur segir að þó samkeppnin sé gríðarlega mikil í hópnum bitni það ekkert á liðsandanum, hann sé alltaf góður og þarna séu allir leikmenn miklir vinir sem hjálpist að. ... Lesa meira »

Sigursteinn: „Ákveðnir leikmenn að gefa okkur Óla hausverk“

Sigursteinn Arndal annar þjálfari U-20 landsliðsins er nokkuð vongóður að Íslenska liðið nái að fara með sinn sterkasta hóp á EM sem hefst í lok mánaðarins. Talsvert hefur verið um meiðsli hjá liðinu í sumar og meðal annars þurftu nokkrir sterkir póstar að sitja eftir heima þegar íslenska liðið tók þátt í alþjóðlegu æfingamóti í Sviss á dögunum. Aðal spurningamerkið ... Lesa meira »

Egill Magnússon: „Allt kapp lagt á að koma sér á EM“

Egill Magnússon leikmaður Team Tvis Holstebro og U-20 ára landsliðsins kom úr aðgerð á hné fyrir rúmum 4 vikum og undirbýr sig að kappi fyrir EM sem hefst í danmörku í lok mánaðarins. Egill segist vera langt á veg kominn með að verða góður, en segir að ekkert annað komi til greina en að ná EM í danmörku. Hann er byrjaður ... Lesa meira »

U-18 | Jón Gunnlaugur: „kveðjum þessar stelpur með stolti og söknuði“

U-18 ára landslið stelpna lauk keppni á Opna Evrópumótinu í gær en liðið endaði í 13.sætinu eftir góðan sigur á Færeyjum, 17-15. Við heyrðum í Jón Gunnlaugi Viggósyni öðrum þjálfara liðsins um hvernig þjálfararnir litu á útkomuna í Svíþjóð. „Það munaði sára litlu að við myndum leika um sæti 9-12 sem fyrirfram hefði verið frábær árangur. Sviss gerir óvænt jafntefli ... Lesa meira »

U-18 kvenna | Sigur gegn Georgíu

Stelpurnar okkar í U-18 unnu góðan sigur á Georgíu í dag í síðasta leik millirðilsins. Leikurinn var jafn framan af og hafði Georgía eins marks forystu í hálfleik, 9-10. Í síðari hálfleik kom góður leikkafli okkar stúlkna þar sem við hristum þær georgísku af okkur og unnum góðan sigur 22-16. Mörk Íslands í leiknum: Andrea Jacobsen 6, Eyrún Ósk Hjartardóttir ... Lesa meira »

U-18 kvenna | Jafntefli gegn Slóvakíu

Íslensku stelpurnar gerðu jafntefli við Slóvakíu í leik dagsins á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Þessi leikur var sá fyrsti í milliriðli og nú hefur leiktíminn verið lengdur í 2 x 25mín. Leikurinn fór fjörlega af stað og var mikið skorað framan af leik, staðan í hálfleik 14-12 fyrir Slóvakíu. Seinni hálfleikur var frábær skemmtun, okkar stelpurnar léku virkilega vel sem ... Lesa meira »

U-18 | Tvö töp hjá stelpunum í dag

Íslensku stelpurnar í U-18 ára landsliðinu töpuðu fyrri leik sínum í dag á móti Sviss 14-12 eftir æsilegan seinni hálfieik. Sviss mætti gríðarlega vel stemmdar til leiks og voru verðskuldað með forystu í hálfleik 10-5.  Íslenska liðið vaknaði heldur betur í seinni hálfleik og jafnaði 11-11, í stöðunni 12-12 þegar 2 mínútur voru eftir fengu íslensku stelpurnar vítakast sem fór forgörðum. ... Lesa meira »