Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Yngri landslið Íslandspage 10

Yngri landslið Íslands

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Aron Dagur: Búið að vera fáranlega erfitt að vera ekki með strákunum að spila

Watch this video on YouTube Aron Dagur Pálsson var nokkuð sáttur við sigurinn á Pólverjum í dag og segir 7. sæti vera fínan árangur á EM, þó strákarnir ætluðu sér meira. „Leikurinn í dag var ágætur af okkar hálfu, við hefðum átt að vinna þetta stærra en það var fínt að klára þetta.“ „7. sæti var ekki það sem við ... Lesa meira »

Steini: Erum einu marki frá því að eiga greiða leið í undanúrslit

Watch this video on YouTube „Ég er mjög ánægður með að við kláruðum þennan leik í dag, það er ekkert nema gott um það að segja,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari U-20 ára landsliðsins eftir sigur á Pólverjum í dag. Með sigrinum tryggði liðið sér 7. sæti á EM sem er besti árangur sem lið í þessum aldursflokki hefur náð. Það ... Lesa meira »

Dagur: Besti árangur sem U-20 landslið hefur náð

Watch this video on YouTube Dagur Arnarsson fékk sínar fyrstu alvöru mínútur er Ísland vann Pólland í dag á EM U-2o ára landsliða. Með sigrinum tryggið liðið sér 7. sæti á mótinu. Dagur var ánægður með að fá að spila tímann sinn í leiknum. „Loksins fékk maður sénsinn, að koma inná og fá að sýna sig, maður gerir það eins ... Lesa meira »

EM U20: 7. sæti staðreynd eftir fimm marka sigur á Pólverjum

Ísland mætti Póllandi í dag á EM u-20 ára landsliða í leiknum um 7. sæti á mótinu. Liðin mættust í milliriðlum og vann Ísland þá með 12 marka mun og sýndi íslenska liðið aftur að það er betra en það pólska. Ísland komst fljótlega yfir í leiknum og jókst munurinn hægt og rólega eftir því sem leið á hálfleikinn. Staðan ... Lesa meira »

EM U20: Einkunnir úr leiknum við Dani – Hákon Daði eini sem fær 7, aðrir minna

Óðinn Ríkharðsson: Óðinn var óvenju lengi í gang í markaskorun sinni í dag. Hann er markahæsti leikmaður Íslands á mótinu en hann hafði hægar um sig en oft áður. Hann skoraði fjögur mörk ásamt því að brenna af einhverjum skotum. Líklegast slappasti leikur hans á mótinu. 6 Kristján Örn Kristjánsson: Kristján er vanur því að fá einhverjir sóknir og koma með ... Lesa meira »

EM U20: Ísland leikur við Pólland um 7. sætið

Ísland mætir Pólverjum í síðasta leik sínum á EM U-20 ára landsliða á sunnudaginn. Þetta var ljóst þegar Noregur vann Pólverja 35-28 rétt í þessu. Ísland er nú þegar búið að mæta Pólverjum á mótinu og vann þá með 12 marka mun. Liðið tapaði á móti Dönum í dag og leikur því um 7. sæti en leikurinn er kl 07:30 ... Lesa meira »

EM U20: Tölfræði íslenska liðsins gegn Dönum – Skotnýtingin alls ekki góð

Ísland lék gegn Dönum í dag. Með sigri hefði liðið leikið um 5. sæti á mótinu. Eftir góðan fyrri hálfleik gékk hins vegar ansi fátt upp í seinni hálfleik og unnu Danir að lokum, sex marka sigur. Hér að neðan má sjá tölfræði íslensku leikmannanna í leiknum og eins og sjá má, var skotnýting íslenska liðsins ekki upp á marga ... Lesa meira »

Arnar Freyr: Eigum að vinna þetta danska lið

Watch this video on YouTube Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska U-20 ára landsliðsins var að sjálfsögðu svekktur eftir sex marka tap gegn Dönum í dag. Hann segir íslenska liðið eiga að vinna það danska á eðlilegum degi. „Þetta var lélegt hjá okkur og við getum gert mikið betur, við þurfum að skoða hvað við gerðum vitlaust.“ „Við eigum að vinna ... Lesa meira »

Hákon Daði: Veit ekki hvort það var hausinn eða líkaminn

Watch this video on YouTube Hákon Daði Styrmisson var að vonum svekktur eftir 34-28 tap gegn Dönum í gær. Með tapinu er ljóst að liðið mun spila um 7. sætið á mótinu. Hann segir seinni hálfleikinn hafa verið slæman, enda var liðið þrem mörkum yfir í hálfleik. „Þetta var lélegur leikur hjá okkur, við mættum ekki ready í seinni hálfleikinn.“ ... Lesa meira »

Steini: Við orðnir pirraðir á dómurunum og þeir á okkur – Ekki svona sem ég vil að verði horft á okkur

Watch this video on YouTube „Ég er fullkomlega sammála því, við vorum algjörlega með þá í fyrri hálfleik og við áttum að vera búnir að stinga þá af,“ sagði Sigursteinn Arndal eftir 34-28 tap gegn Dönum er hann var spurður hvort það hafi ekki verið óþarfi að tapa á móti danska liðinu. Íslenska liðið var þrem mörkum yfir í hálfleik ... Lesa meira »