Í dag er Fimmtudagur 27. júlí 2017
Heim » Yngri landslið Íslands

Yngri landslið Íslands

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

HM U-21 | Túnis sendi Ísland heim eftir spennutrylli í 16 liða úrslitum

Íslensku strákarnir í U-21 töpuðu fyrir Túnis í dag með einu marki 28-27 í 16 liða úrslitum á HM í Alsír. Leikurinn byrjaði fjörlega og jafnt var á öllum tölum og liðin að skiptast á eins marks forystu. Íslenska liðið að mæta vel út í sókanrlínu Túnis sem spiluðu flata vörn. Markvörður Túnis sem hefur átt gott mót að verja ... Lesa meira »

Sigursteinn Arndal: „Erum að fara í gríðarlega erfitt verkefni gegn Túnis“

Sigursteinn Arndal annar þjálfar U-21 árs liðs karla sem statt er á HM í Alsír segir að liðið munu mæta klárt í erfitt verkefni í dag eftir tap gegn Króötum í siðasta leik. Ísland endaði í 2.sæti D riðilsins og mætir liði Túnis í dag í 16 liða úrslitum mótsins og Sigursteinn fer ekkert leynt með það að erfiður leikur ... Lesa meira »

HM U-21 | Ísland mætir Túnis í 16 liða úrslitum

U-21 árs landsliðið mun mæta Túnis mönnum í 16 liða úrslitum á HM í Alsír en það varð ljóst nú í kvöld eftior að Túnis tapaði fyrir Spánverjum. Tún­is hafnaði í þriðja sæti C-riðils og Ísland í öðru sæti D riðils en íslenska liðið steinlá gegn Króötum í útrslitaleik um efsta sæti okkar riðils í dag. 16 liða útslitin fara ... Lesa meira »

HM U-21 | Ísland endaði riðilinn með tapi á móti Króatíu

Íslenska U-21 árs landslið karla tapaði í dag á móti Króatíu 29-26 þar sem íslensku strákarnir köstuðu möguleikanum frá sér í afskaplega lélegum fyrri hálfleik. Íslenska liðið sem átti frídag í gær virtist hreinlega ekki vera komi’ úr því fríi í byrjun leiks í dag og menn greinilega ekki tilbúnir í þennan úrslitaleik. Króatía yfirspilaði íslenska liðið strax í byrjun ... Lesa meira »

HM U-21 | Marokkó engin hindrun fyrir strákana okkar

Ísland og Marakkó mættust í dag í 4. leik riðlakeppni heimsmeistaramóts U-21 landsliða. Eftir rólegan fyrri hálfleik keyrðu íslensku strákarnir yfir lið Marakkó í síðari hálfleik. Það voru ekki mikil læti í fyrri hálfleik, bæði lið virtust frekar róleg. Ísland leiddi þó allan fyrrihálfleik. Ísland komst í 4-2 og 6-3 og virtust ætla að keyra yfir Marakkómenn. Leikurinn jafnaðist hinsvegar ... Lesa meira »

Kristján Gaukur: „Reikna með Rússum eða Brasilíu gegn okkur í 16 liða“

Kristján Gaukur Kristjánsson er einn þeirra íslendinga sem eru að fylgjast með íslenska U-21 árs landsliðinu á HM í Alsír en Kristján er faðir Kristjáns Arnar stórskyttu íslenska liðsins. Við ræddum við Kristján eftir sigurinn gegn Alsír og hvernig hann sjálfur væri að upplifa þetta HM mót og auðvitað fengum við hann líka til að skoða möguleikana sem hann sæji ... Lesa meira »

Arnar Freyr: „Ekki gott að vera búnir að skora 1 mark eftir 15 mínútur“

Arnar Freyr Arnarsson leikmaður, IFK Kristianstad og íslenska u-21 árs liðsins hefur staðið í ströngu á mótinu bæði á línunni og ekki síður varnarlega. Arnar segir að lið Alsír hafi ekkert verið erfiðara en hann átti von á þeir sjálfir hefðu verið að klúðra of miklu í fyrri hálfleik. Íslenska liðið hefði svo náð að kalla fram sinn leik eftir ... Lesa meira »

Sigtryggur Rúnarsson: „Fjöldinn og lætin í höllinni kom okkur á óvart“

Sigtryggur Daði Rúnarsson leikmaður Aue í þýsklandi og Íslenska U-21 árs landsliðsins sagði við Fimmeinn í kvöld eftir sigurinn á Alsír að fyrst og fremst væri hann sáttur með bæði stigin. Þeir hefðu verið að fá talsvert af klaufamörkum á sig og eins hefði sóknarleikur liðsins ekki verið nægilega góður í upphafi. Það hefði verið talsverð læti í höllinni og ... Lesa meira »

Óðinn Þór: „Skrokkurinn ennþá bullandi ferskur“

Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaður Íslenska U-21 árs landsliðsins hefur verið sjóðandi heitur á mótinu og skorað 18 mörk í þremur leikjum liðsins og er markahæsti leikmaður liðsins. Íslenska liðið lenti í talsverðum vandræðum með Alsír í fyrri háfleiknum í dag en náði sér á strik í þeim seinni og unnu baráttu sigur og eru þar með enn efstir í riðlinum. ... Lesa meira »

HM U-21 | Íslenskur sigur gegn Alsír í erfiðasta leik Íslands til þessa á mótinu

Íslenska U-21 árs landsliðið sigraði sinn 3 leik í röð þegar það lagði Alsír í kvöld, 25-21. Þessi leikur sá erfiðast sem íslenska liðið hefur spilað hingað til í keppninni og +Islenska liðið komst ekki yfir í leiknum fyrr en í seinni háfleik. Fyrri hálfleikur var eiginlega hálf furðulegur og aðeins 5 mörk komin eftir korters leik en þá var ... Lesa meira »