Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Yngri landslið Íslands

Yngri landslið Íslands

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

HM U-19 | Teitur Örn markahæsti leikmaður mótsins

Sel­fyss­ing­ur­inn Teit­ur Örn Ein­ars­son varð marka­hæsti leikmaður á HM U-19 en Ísland lauk leik á því í 10.sæti. Teitur átti hvern stórleikinn á fætur öðrum á mótinu en Íslenska liðið datt út fyrir Þjóðverjum í 16 liða úrslitum eftir að hafa sigrað þá í undanriðlinum með einu marki. Teitur gerði alls 66 mörk í þeim 7 leikjum sem Ísland spilaði ... Lesa meira »

HM U-19 | Ísland endaði í 10 sæti eftir tap gegn Þjóðverjum í dag

Íslensku strákarnir í U19 ára landsliðinu töpuði fyrir Þjóðverjum í leik um 9.sætið á heimsmeistaramótinu í Georgíu, lokatölur 26-37 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-21 Þjóðverjum  í vil. Þjóðverjar voru sterkari allan tímann og íslensku strákarnir höfðu ekki orku til að ógna þeim að ráði. Það er því hlutskipti liðsins að hafna í 10. sæti á heimsmeistaramótinu, þeir ... Lesa meira »

HM U-19 karla | Svíar stöðvuðu sigurgöngu strákana í 16 liða úrslitum

Íslensku strákarnir í U19 ára landsliðinu töpuði fyrir Svíum  í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í Georgíu lokatölur 26-31 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 11-14 Svíum í vil. Sænska liðið mætti mjög vel tilbúið til leiks og lék sinn lang besta leik á mótinu, með frábæra 6:0 vörn og mjög góðan markvörð þar fyrir aftan. Þetta sló íslensku ... Lesa meira »

HM U-19 karla | Sigur á Þjóðverjum og Ísland endar í efsta sæti riðilsins

Íslensku strákarnir í U-19 ára landsliðinu unnu dramatískan sigur á bronsliði síðasta Evrópumeistaramóts, Þjóðverjum á heimsmeistaramótinu í Georgíu í dag. Lokastaðan var 28-27 eftir að staðan hafði verið jöfn 12-12 í hálfleik. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust m.a. í 5-1 en gott lið Þjóðverja minnkaði muninn jafnt og þétt og náðu að jafna fyrir lok fyrri ... Lesa meira »

HM U-19 karla | Annar sigurinn í röð þegar strákarnir sigruðu Chile í dag

Íslensku strákarnir í U-19 ára landsliðinu unnu sinn annan leik í röð á heimsmeistaramótinu í Georgíu í dag. Liðið vann Chilemenn 27-22 eftir að staðan hafði verið 12-9 í hálfleik. Leikurinn var jafn fram af en íslenska liðið hafði þó alltaf frumkvæðið og vann að lokum öruggan sigur. Markvörðurinn Andri Scheving var valin maður leiksins en hann varði 18 skot. ... Lesa meira »

EM U-17 kvenna | Stelpurnar spila um 5.sætið eftir sigur á Ísrael í dag

U-17 ára landslið Íslands kvenna mun leika gegn Sviss um 5.sætið á EM í Makedóníu en liðið spilaði í B-riðli mótsins með Slóveníu, Búlagríu, Ísrael og Kosóvó. Íslenska liðið átti erfitt uppdráttar í riðlinum þó svo góðir kaflar hafi komið en liðið sigraði einn leik í sínum riðli og endaði í 3.sæti riðilsins sem gefur leik um 5.sætið. Auðvitað slæmt ... Lesa meira »

HM U-21 | Tap fyrir Noregi og Ísland í 12. sæti á HM

Liðsmenn Íslands mættu Norðmönnum í dag í leik um 11. sæti á heimsmeistaramóti U-21 landsliða. Norðmenn voru mun grimmari í þessum leik og lögðu grunninn að sanngjörnum sigri með mjög góðum fyrrihálfleik. Ísland endar því í 12. sæti á heimsmeistaramóti U-21 landsliða í Alsír. Lítið var um varnarleik og markvörslu í upphafi leiks, hjá báðum liðum. Eftir 10 mínútur var ... Lesa meira »

HM U-21 | Túnis sendi Ísland heim eftir spennutrylli í 16 liða úrslitum

Íslensku strákarnir í U-21 töpuðu fyrir Túnis í dag með einu marki 28-27 í 16 liða úrslitum á HM í Alsír. Leikurinn byrjaði fjörlega og jafnt var á öllum tölum og liðin að skiptast á eins marks forystu. Íslenska liðið að mæta vel út í sókanrlínu Túnis sem spiluðu flata vörn. Markvörður Túnis sem hefur átt gott mót að verja ... Lesa meira »

Sigursteinn Arndal: „Erum að fara í gríðarlega erfitt verkefni gegn Túnis“

Sigursteinn Arndal annar þjálfar U-21 árs liðs karla sem statt er á HM í Alsír segir að liðið munu mæta klárt í erfitt verkefni í dag eftir tap gegn Króötum í siðasta leik. Ísland endaði í 2.sæti D riðilsins og mætir liði Túnis í dag í 16 liða úrslitum mótsins og Sigursteinn fer ekkert leynt með það að erfiður leikur ... Lesa meira »

HM U-21 | Ísland mætir Túnis í 16 liða úrslitum

U-21 árs landsliðið mun mæta Túnis mönnum í 16 liða úrslitum á HM í Alsír en það varð ljóst nú í kvöld eftior að Túnis tapaði fyrir Spánverjum. Tún­is hafnaði í þriðja sæti C-riðils og Ísland í öðru sæti D riðils en íslenska liðið steinlá gegn Króötum í útrslitaleik um efsta sæti okkar riðils í dag. 16 liða útslitin fara ... Lesa meira »