Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Yngri flokkarpage 5

Yngri flokkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Ungir leikmenn fá gott tækifæri á Ísafirði

Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði er nú að leit að leikmönnum til að spila með félaginu í 3.flokki bæði yngra og eldra ár. Leikmaðurinn þyrft myndi sækja nám í Menntaskólanum á Ísafirði og vera af Afreksbraut Harðar í samstarfi við Menntaskólann þar. Iðkendurnir geta komið á láni frá öðrum liðum eða fengið varanleg félagsskipti. Nemandi á afreksbraut fær 2-3 æfingar á ... Lesa meira »

Gunnar Gunnarsson ráðinn þjálfari hjá Víkingum

Gunnar Gunnarsson fyrrum þjálfari Selfoss liðsins hefur verði ráðinn þjálfari 2. og 3. flokks karla í handknattleik. Gunnar er Víkingum góðkunnugur en hann varð Íslandsmeistari með Víking bæði í handknattleik og knattspyrnu á níunda áratugnum. Sem leikmaður spilaði hann lengst af með Víkingi en einnig spilaði hann með liðum í Svíþjóð og Noregi. Þá lék hann 75 landsleiki fyrir Íslands ... Lesa meira »

Ísland í dag – Allt og ekkert

Aðeins einn leikur er á dagskrá í íslenska boltanum í dag er það í 3.flokki kvenna B-úrslit og er það jafnvel síðasti úrslitaleikur í yngri flokkum á Íslandi. Viðureignin sem um ræðir fer fram í Austurbergi klukkan 14:00 en þar mætast ÍR og Fjölnir. Í úrslitaeinvígi meistaraflokki kvenna og karla er frí en tveir leikir hafa farið fram þar sem ... Lesa meira »

Íslandsmeistarar yngri flokka – Úrslit og markaskorun

Íslandsmeistarar yngri flokka voru krýndir í gær og léku liðin til úrslita í Kaplakrika. Mikið var um dýrðir og stóðu leika allan daginn. Fylkir varð Íslandsmeistari í tveim flokkum kvenna, 3 flokki og 4. flokki kvenna. FH tók svo einnig tvo titla, sem var Íslandssmeistari í 2. flokki karla en sá leikur var æsispennandi og skoraði FH sigurmarkið  á lokasekununni.Þar ... Lesa meira »

Sebastian: Hefðum ekki tapað leik með allar heilar

Sebastian Alexandersson var ekkert að skafa af hlutunum í dag þegar hann var tekinn í viðtal eftir tap í úrslitaleik Íslandsmótsins. Selfoss, liðið sem Sebastian þjálfar, var nýbúið að tapa sannfærandi gegn Fylki. Sebastian vildi ekki segja mikið en þessi orð lét hann út úr sér. „Ég er mest svekktur yfir því að tveir af þremur bestu leikmönnunum í þessum ... Lesa meira »

Flottur dagur í Kaplakrika – Íslandsmeistarar yngri flokka krýndir í dag

HSÍ Fimmeinn

  Í dag Föstudaginn 1.maí fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Kaplakrika og verður blásið í heljarinnar dagskrá sem endar með að krýndir verða íslandsmeistarar í yngri flokkum. Leikjaplan dagsins er:  09:30 4.fl. karla yngri Kaplakriki Fram – FH 11:15 4.fl. kvenna yngri Kaplakriki Fylkir – Haukar 1 13:00 4.fl. karla eldri Kaplakriki Þór Ak. – FH 14:45 4.fl. kvennaa ... Lesa meira »

Haukar, Stjarnan, KA og ÍBV Íslandsmeistarar

Íslandsmóti í 5. og 6. flokki yngri, lauk um síðustu helgi þar sem Haukar, Stjarnan, KA og ÍBV urðu Íslandsmeistarar. ÍBV urðu Íslandsmeistarar í 5.flokki kvenna yngri, Afturelding var í 2.sæti og Fylkir í 3.sæti. KA varð Íslandsmeistari í 5.flokki karla yngri, HK í 2.sæti og Afturelding varð í 3.sæti. 6.flokki karla yngri urðu Haukar Íslandsmeistarar, Fram í 2.sæti og ... Lesa meira »

Undanúrslitin komin á fullt hjá yngri stelpunum

Undanúrslitin í 4.flokki kvenna eldri hefjast í Digranesinu í kvöld klukkan 18:30 þar sem HK fær Fram í heimsókn. HK vann Stjörnuna í 8-liða úrslitum, 22-18, en Fram vann Fjölni með þrem mörkum, 20-17. HK endaði á toppi deildarinnar með 26 stig úr 14 leikjum og töpuðu aðeins einum leik en Fram endaði í 4.sæti deildarinnar með 13 stig. Í ... Lesa meira »

Valur, ÍBV, Haukar og HK berjast um Íslandsmeistaratitilinn

Fjögur lið eru að fara berjast um Íslandsmeistaratitilinn í 3.flokki karla en það eru lið Vals, ÍBV, Hauka og HK. 8-liða úrslitin kláruðust nú í vikunni þar sem bikarmeistarar Vals voru ekki í vandræðum með Stjörnuna og ÍBV rótburstaði KA. Haukar höfðu betur gegn nágrönnum sínum í FH með þrem mörkum og HK vann Selfoss í hörkuleik þar sem lokatölur ... Lesa meira »