Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Yngri flokkarpage 4

Yngri flokkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Haukur Þrastar: „Hrafnhildur Hanna systir hefur aldrei gert þetta“

Haukur Þrastarsson stórskytta 4.flokk karla Y hjá Selfoss fór á kostum með liði sínu í dag í úrslitaleiknum á móti Fh og skoraði 21 mark. Haukur er bróðir Harfhildar Hönnu Þrastardóttur markamaskunnar hjá Meistaraflokki kvenna og sagði í viðtali við okkur að þetta væri samt ekkei sem hún hefði einhverntíma gert. Hann var nokku sáttur með leik sinna manna og ... Lesa meira »

4.flokkur karla yngri | Selfoss Bikarmeistari

Það var beðið með eftirvæntingu eftir leik FH og Selfoss í 4 flokki karla yngri enda tvö bestu liðin í þesssum flokki. Selfoss hafði loks betur í bráðfjörugum leik með 5 marka sigri 35-30 þar sem Haukur Þrastarsson fór á kostum. Þjálfararnir tveir Einar Rafn Eiðsson í Meistaraflokki og Örn Þrastarsson markamaskínan úr Selfoss að gera flotta hluti með þessa ... Lesa meira »

Víkingstelpur í 4 flokk Yngri Bikarmeistarar eftir sigur á Fram

Víkingar sigruðu Framstelpur í úrslitaleik 4. flokk kvenna yngri í morgun og urðu lokatölur 20-16. Staðan í háfleik 9-7 fyrir Víkingsstelpur. Þetta var fyrsti bikartitill yngri flokks Víkings og var vel fagnað að leikslokum. Karólína Jack fór á kostum í liði Víkings og skoraði 8 mörk. Markahæst hjá Fram var Harpa Elín Haraldsdóttir með 7 mörk. Mörk Víkings: Karólína Jack ... Lesa meira »

Selfoss 3.flokkur kvenna tryggðu sér úrslitaleikinn gegn Fram í höllinni

Selfoss og Fylkir áttust við í seinni undanúrslitaleik 3 flokks kvenna á Selfossi í gærkvöldi og bátu sigur úr bítum Leikar fóru 25-23 fyrir selfoss en staðan í háfleik var 16-12 fyrir heimastelpur. það verða því Selfoss stelpur  sem munu spila úrslitaleikinn gegn Framstelpum í Final Four helginni sem hefst 25 febrúar en leikur liðanna fer fram sunnudaginn 28 og byrjar ... Lesa meira »

2.flokkur | Valur og Fram mætast í úrslitleik í Coca Cola bikarnum

Það verða Valur og Fram sem mætast í 2.flokki karla í úslitaleik Coca Cola bikarsins í Laugardalshöll 28 febrúar klukkan 20:30. Fram komst í úrslitaleikinn með sigri á HK 22-33 á mánudaginn og í gærkvöldi sigraði Valur lið Selfoss. Hörkuúrslitaleikur, en mikill áhugi hefur verið á þessum úrslitaleik gegnum tíðina sem er lokaleikur hátíðarinnar í Final Four helginni. Hér að ... Lesa meira »

Mikill munur á æfingagjöldum íþróttafélaga í handbolta

Verðlagseftirlit ASÍ hefur birt niðurstöður könnunar úr því hvað kostar að æfa handbolta í vetur hjá íþróttafélögum vítt og breitt um landið. Ódýrast er að æfa hjá Herði á Ísafirði eða frítt sem var ekki inn í könnuninni hjá ASÍ. Meðal annars kom fram: ,,Mestur verðmunur í samanburðinum er á mánaðargjaldinu fyrir 4. flokk eða 119%.“ (ASÍ, 2015) ,,Öll félögin ... Lesa meira »

Viðtöl úr B-riðli í forkeppni 2. flokks

siggi

Í dag var spilað í forkeppni 2. flokks karla, og B-riðill var spilaður í Vestmannaeyjum þar sem starfsmaður Fimmeinn kíkti við og heyrði í þjálfurum liðanna eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá viðtöl við þjálfara liðanna. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari HK Watch this video on YouTube Elías Már Halldórsson, þjálfari Hauka Watch this video on YouTube Sigurður Bragason, þjálfari ... Lesa meira »

ÍBV og Haukar tryggðu sér sæti í fyrstu deild 2. flokks í dag

Dagur a

ÍBV og Haukar tryggðu sér í dag sæti í fyrstu deild 2.flokks karla í B riðli forkeppni 2. flokks sem leikin var í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV, Haukar og HK mættust í B riðlinum, þar af sigraði ÍBV riðilinn með fjögur stig, Haukar enduðu í öðru sæti með tvö stig og HK sat í þriðja og síðasta sæti stigalausir. Haukar ... Lesa meira »

Arnar Gunnars leggur fram hugmyndir um breytingar á yngri flokka starfsemi

Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, birti í dag, bæði á blogg síðu sinni og facebook síðu, pistil þar sem hann leggur fram sínar hugmyndir um hina ýmsu þætti í yngri flokkum sem hægt er að bæta hvernig hann telji að væri best að bera sig að. Þetta eru mjög áhugaverðar hugmyndir sem Arnar leggur fram í pistlinum sínum, sem má lesa ... Lesa meira »