Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Yngri flokkarpage 3

Yngri flokkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Ragnheiður Júl: „Var ákveðin í þessu eftir svekkelsið með Meistaraflokki“

Ragnheiður Júlíusdóttir varð bikarmeistari með 3.flokki rétt í þessu og sagði það afar sætt þar sem Meistaraflokkur kvenna hefði ekki komist í höllina. Hún sagði mikið svekkelsi hafa átt sér stað eftir Fylkisleikinn hjá Meistaraflokknum og því hefðu stelpurnar hún og Hafdís Lilja sem eru á síðasta árinu í 3.flokki verið ´ðakveðnar að fara alla leið um helgina. Leikurinn hefði ... Lesa meira »

3.flokkur kvenna | Framstelpur fara með Bikarmeistaratitil í Safamýrina

Fram stelpiurnar í 3 flokki urðu Bikarmeistarar rétt í þessu eftir sigur á Selfossi 19-18. Selfoss mætti með ansi sterkt lið og marga leikmenn sem hafa verið aðspila með Meistaraflokki í vetur eins og, Katrínu Ósk markmann, Elenu Elísabetur sem á 18  Meistaraflokksleiki, Huldu Dís sem á 19, Dagbjörtu Rut, Ídu Bjarklind Dagmar Öder og Önnu Kristínu. Fram með færri ... Lesa meira »

Arnar Freyr: „Þjálfara teymið á stóran þátt í þessu.

Arnar Freyr Guðmundsson átti flottan leik í dag í sigri ÍR í úrslitaleiknum á móti Val í 3.flokki og var að vonum kampakátur. hann sagðist hafa átt von á sterkari valsliði. það hefði verið gríðarlega sterkt að náð að halda einbeitningu allan tímann þó munurinn hafi verið orðin mikill og strákarnir hefðu allir sem einn verið ákeðnir í að taka ... Lesa meira »

Heimir Ríkharðsson: „Vorum skrefinu á eftir í flestum aðgerðum í dag“

Heimir Ríkharðsson þjálfari Vals í 3 flokki átti fá svör við stórleik ÍR inga í dag og sagði að Valsliðið hefði hitt á svakalega slæman dag. ÍR liðið hefði einfaldlega verið skrefinu á unan í öllum þeirra aðgerðum, þeir hefðu sjálfir verið að fara illa með færi n sín og í raun átt lítil svö við leik ÍR. Viðtalið við ... Lesa meira »

3.flokkur karla | ÍR valtaði yfir Valsmenn og bikarinn í Breiðholtið

ÍR ingar völtuðu yfir 3.flokk Vals rétt í þessu og unnu með 6 marka mun og eru þar með Bikarmeistarar í 3.flokki karla. Það voru margir spenntir fyrir þessum leik þó ekki mætti sjá marga Meistaraflokksleikmenn, en ÍR voru með Svein Andra Sveinsson sem leikið hefur 10 Meistarafloksleiki í vetur og skorað í þeim 9 mörk. Þá Arnar Freyr Guðmundsson ... Lesa meira »

Birta Hlíðkvist: „Þetta var mikið stress“

Birta Hlíðkvist Óskarsdóttir markvörður HK átti góðan leik í dag þegar HK 4 flokkur kvenna eldri urðu Bikarmeistarar eftir sigur á Fram. Birta varði afar vel og á mikilvægum augnablikum í framlengingunni og var að vonum helsátt með titilinn. Hún sagði þetta einfaldlega hafa verið ógeðslega gaman en stressið hefði verið mikið enda mikið í húfi og jafnt á öllum ... Lesa meira »

Birta Rún: „Varla hægt að biðja um meira þennan sunnudaginn“

Birta Rún Grétarsdóttir var maður HK liðsins þegar þær urðu Bikarmeistarar í dag eftir sigur á Framstelpum í framlengingu. Hún sagði mikið talsvert strass hafa verið að spila leikinn og hann hefði verið erfiður. Það var þó ekkert erfitt líkanmlega að spila auka 10 mínútur sagði hún. Leikurinn hefði verið svipað hraður allan tíman. Hún sagði að þær hefði sest ... Lesa meira »

4.flokkur kvenna eldri | HK Bikarmeistari eftir framlengingu

Í 4.flokk kvenna eldri spiluðu til úrslita HK og Fram og það voru  stelpur HK stelpur byrjuðu betur og komust í 3-0 eftir 5 mínútur. En Fram stelpur náðu að þétta varnarleikinn og jöfnuðu á 10 mínútu í 4-4. Eftir það voru það Framstelpur sem voru ýfið sterkari og náðu tveggja marka forystu, staðan eftir 20 mínútna leik 9-7. Lena ... Lesa meira »

Jón Baldvin Freysson: „Ég gef mömmu þetta Coke“

Jón Baldvin Freysson leikmaður Fjölnis í 4 flokki eldri var maður leiksins í sigri á KA. Jón sem á ættir sínar að rekja í Dýrafjörðinn og það er ekki amalegt blóð sem menn fá í æðar sínar þaðan. hann var sáttur með leik liðsins og sagði að þeir hefðu náð að leika þetta eins og upplagt var með. Jón skoraði ... Lesa meira »

4.flokkur karla eldri | Bikarinn fór í Grafarvoginn

Fjölnir og KA léku til úslita í Coca Cola bikarnum í 4.flokki karla eldri og það voru Fjölnispiltar sem lönduðu Bikarmeitstaratitlinum. Þjálfarar þessa liða eru þeir Magnús Kári Jónsson hjá Fjölni sem flestir þekkja sem einn af okkar reyndustu dómurum og Andri Snær Stefánsson leikmaður Akureyrar. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu en það voru þó norðanmenn sem voru svona ... Lesa meira »