Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Yngri flokkarpage 2

Yngri flokkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Handboltaskóli Gaman Ferða, í samstarfi við Skjern og Aron Kristjánsson

Gaman Ferðir halda handboltaskóla fyrir krakka, stráka og stelpur fædd 2001 og 2002. Handboltaskólinn verður haldin í Skjern, Danmörku, dagana 8.ágúst-15.ágúst. Danir eru þekktir fyrir mjög góða og markvissa þjálfun á ungum handknattleiksmönnum. Hér er frábært tækifæri til að kynnast því. Í handboltaskólanum kynnist maður bæði áherslum úr danskri og íslenskri handknattleiksþjálfun. Handboltaskólinn er einn sá allra flottasti og munu ... Lesa meira »

Óðinn Þór með 18 mörk þegar 2.flokkur Fram varð Deildarmeistari

Fram varð um helgina Deildarmeistari í 2. flokki karla þegar þeir unnu sigur á Haukum í síðasta leik deildarkeppninnar. Það var ljóst fyrir þennan leik að Fram varð að sigra þennan leik til að tryggja sér sigur í deildinni en tap hefði þýtt að Fram hefði þurft að treysta á önnur lið. Óðinn Þór Ríkharðsson var með 18 mörk fyrir Framara ... Lesa meira »

Fram óskar eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins

framlogo

Unglingaráð handknattleiksdeildar FRAM óskar eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins tímabilið 2016 – 2017. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingum með þekkingu og reynslu í handboltaþjálfun. Menntun á sviði þjálfunar barna og unglinga er kostur. Áhugasamir eru beðnir að senda umsókn ásamt ferilskrá í tölvupósti til formanns Unglingaráðs á netfangið asbjorn54@gmail.com. Fullum trúnaði er heitið. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Nánari ... Lesa meira »

Erlendur: „Minn fyrsti Bikarmeistaratitill með ÍR í 25 ár“

Erlendur Ísfeld þjálfari 3.flokks drengja  ÍR var að vonum hæst ánægður með stórsigur á Valsmönnum í úrslitaleik Coca Cola bikarsins og sagði þetta kærkomið því mikl vinna væri að baki þessum titili. Erlendur sagðist hafa vitað hvernig Valsmenn myndu koma til leiks og leggja leikinn upp á móti þeim og ÍR liðið hefði bara verið vel undirbúið fyrir það. Hanns ... Lesa meira »

Daníel Þór fékk tvöfalt vatnsbað í viðtalinu

Daníel Þór Ingason getur gengið stoltur frá helginni sem tvöfaldur Bikarmeistari með Val bæði í 2.flokk sem sigraði Fram í kvöld og svo í gær með Meistaraflokk. Einnig var hann annar markahæstur Valsliðsins í kvöld. Daníel sagði að þeir hefðu náð að halda Fram vel niðri sóknarlega lengst af svo hefðu þeir náð að spila sinn sóknarleik af fullum krafti ... Lesa meira »

Ýmir Örn: „Æjii…vill ekki ræða færeyjinginn“

Ýmir Örn Gísalason var tvöfaldur Bikarmeistari með Val um helgina, bæði með Meistaraflokki og nú íkvöld 2 flokki. Hann var að vonum sáttur með þennan titlafjölda og sagði það frábært. Hann heefur upplifað það að tapa og sigra sömu helgina í bikarnum og sagð’i að það hefði ekki verið til umræðu að endurtaka það eins og í fyrra. hann sagði ... Lesa meira »

2.flokkur | Valur sigraði Fram

valur varð rétt í þessu Bikarmeistari í 2 flokk eftir sigur á Fram 22-25. það voru Valsmenn sem náðu 4-2 forystu eftir um rétt tæpar 10 mínútur og munurinn á næstu mínútum 2-3 mörk Valsmönnum í vil. Valur að spila flottan varnarleik og ná góðum hraðaupphlaupum. Fram náði lítið sem ekkert að minnka munin og eftir 25 mínútna leik vars ... Lesa meira »

Hafdís Lilja: „Nú mega stelpurnar drekka Coke með mér“

Hafdís Lilja Torfadóttir markvörður Fraqm var hæstánægð með Bikarinn í dag eftir sigur á Selfoss stelpum í úrslitum Coca Cola bikarsins. Hafdís var valin maðiur leiksins enda átti hún stórgóðan leik en að gjöf fékk hún meðal annars tvo kók kassa og sagði hún ætla að gefa stelpunum í liðinu með sér, núna mætti drekka kók. Hún sagðist afar ánægð ... Lesa meira »