Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Yngri flokkarpage 10

Yngri flokkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Jón Gunnlaugur „Það verður kátt í höllinni“

Dregið var til undanúr­slit­anna í bik­ar­keppni karla- og kvenna, Coca Cola bik­arn­um, nú í há­deg­inu en bik­ar­helg­in verður í Laug­ar­dals­höll­inni um aðra helgi. Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari kvennaliðs ÍBV var mjög brattur fyrir undanúrslitaleikinn þegar fimmeinn.is hitti hann eftir bikardráttinn, en ÍBV mæta toppliðinu í Olís-deild kvenna, Gróttu, á fimmtudaginn. ÍBV eiga einnig þrjú yngri flokka lið sem eru ennþá ... Lesa meira »

Óskar Bjarni „Ég hef sjaldan verið eins spenntur“

Dregið var til undanúr­slit­anna í bik­ar­keppni karla- og kvenna, Coca Cola bik­arn­um, nú í há­deg­inu en bik­ar­helg­in verður í Laug­ar­dals­höll­inni um aðra helgi. Óskar Bjarni þjálfar bæði karla- og kvennalið Vals og er með bæði liðin sín í undanúrslitum. Kvennalið Vals mun mæta Haukum á fimmtudaginn en karlaliðið mætir FH á föstudaginn. Óskar Bjarni er í fyrsta skiptið í þessari ... Lesa meira »

Ísland í dag – Utandeildin og yngri flokkar

Fimmeinn.jpg

Fimm leikir eru  á dagskrá í handboltanum í kvöld fyrir utan leikina sem leiknir verða í Olís-deild karla og 1.deild karla. Í Utandeildunum verður einn leikur í Utandeild karla og einn í Utandeild kvenna. Leikirnir fara báðir fram í Íþróttamiðstöðinni í Grafavogi. Í yngri flokkunum fara svo þrír leikir fram í kvöld. Tveir í 3.flokki og einn í 4.flokki Hér ... Lesa meira »

Ísland í dag – 26 leikir á dagskrá í dag

Fimmeinn.jpg

26 leikir eru á dagskrá á Íslandi í dag. Í meistaraflokki munu tveir leikir fara fram í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarsins hjá körlunum þar sem Akureyringar fá Valsmenn í heimsók og Afturelding heimsækir ÍBV í Vestmannaeyjum. Í 1.deild karla fara KR-ingar yfir heiðina og mæta Selfoss en Fjölnismenn kíkja yfir í Seltjarnanesið og mæta Gróttu. Grótta er á toppnum ... Lesa meira »

Ísland í dag – Fjölskylduskemmtun í boði

Mikil handboltaveisla er í dag fyrir þá sem vilja finna sér eitthvað skemmtilegt áhorf eða finna eitthvað til að gera með fjölskyldunni. Í dag eru 19 leikir á dagskrá á Íslandi en líkt og hefur komið fram fyrr í dag á fimmeinn.is eru sjö meistaraflokksleikir á dagskránni. Í yngri flokkum landsins fara fram þrettán leikir, þrír í 2.flokki, 3.flokki og ... Lesa meira »

Alvöru námskeið fyrir yngri flokks leikmenn hjá HAÍ

Handknattleiksakademía Íslands hefur tekið nýtt námskeið í gagnið sem er sérhæft fyrir 14 ára og eldri. Þetta er stórt tækifæri fyrir þá metnaðarfulla krakka sem vilja bæta við sig æfingum og vinna náið með reyndum þjálfara, en Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna og Meistaraflokksþjálfari hjá Víking stýrir herlegheitunum. Hér að neðan má sjá allt um námskeiðið. Hægt að smella á ... Lesa meira »

Ísland í dag – Fjórir leikir á dagskrá í kvöld

Fjórir leikir eru á dagskrá í handboltanum í dag og fara þrír leikir fram á höfuborgasvæðinu og einn í Hafnafirði. Í 1.deild karla í Víkinni munu Víkingur og Þróttur eigast við en Víkingar eru í 2. sæti deildarinnar með 28 stig á meðan Þróttur er í 7.sæti með 5 stig. Þrír leikir fara fram í yngri flokkum, einn í 4.flokki, ... Lesa meira »