Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Yngri flokkar

Yngri flokkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Haukar mættu með Ivan Ivkovic og Hákon Daða í 8 liða úrslit 2.flokk og töpuðu

Það er víða en í meistaraflokk karla og kvenna sem úrslitakeppni er hafin því í 2.flokki karla eru 8.liða úrslit búin og úr þeim eru Fram, HK, Valur og Víkingur komin áfram í undanúrslit. Jöfnust var viðureign Haukamanna og HK sem endaði að lokum með eins marks sigri HK 22-21 en staðan þar var 9-8 í hálfleik. Athygli vakti að ... Lesa meira »

Selfossdrengir Íslandsmeistarar í 5.flokki karla eldri

Selfoss strákarnir í 5. flokkur eldra ár (fæddir 2003) sigruðu 1. deildina á fjórða móti vetrarins. Með því tryggðu þeir sér Íslandsmeistaratitilinn í 5. flokki 2016-2017, þó svo að enn sé eitt mót eftir. Þetta er þriðja árið í röð sem þessir selfossstrákar verða Íslandsmeistarar í sínum aldursflokki. Þessir strákar tóku þátt á Norden cup milli jóla og nýárs og ... Lesa meira »

Akureyri dregur 2.flokk sinn úr keppni | Álagið of mikið á leikmenn

Akureyri logo

Akureyri handboltafélag hefur dregið 2.flokk sin úr keppni en þetta kemur fram á heimasíðu félagisins, en þar egir að meðal annars sé ástæðan of mikið álag á leikmenn félagsins. Tilkynninguna má sjá hér að neðan í heild sinni: Á þessu leiktímabili hefur Akureyri Handboltafélag haldið úti þremur liðum, meistaraflokki karla í Olís deild, ungmennaliði karla í 1. deild og 2. ... Lesa meira »

EM U20: Spánverjar eru Evrópumeistarar eftir rosalegan leik við Þjóðverja

Spánverjar og Þjóðverjar mættust í dag í úrslitaleik EM U-20 ára. Spánverjar unnu Króata í undanúrslitum á meðan Þýskaland vann Frakkland í framlengdum leik. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og var staðan 4-4 eftir tæpar tíu mínútur. Spánverjar voru fyrri til að ná tveggja marka forystu er þeir komust í 8-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Spánverjar voru skrefinu ... Lesa meira »

Ingvar Örn Ákason tekur við yngri flokkum HK

Ingvar Örn Ákason hefur verið ráðinn í þjálfun hjá handknattleiksdeildinni og bætist þar við þann flotta hóp sem fyrir er. Ingvar mun þjálfa 3. og 4. flokk kvenna á næsta tímabili og tekur hann þar við gríðarlega efnilegum og spennandi hóp. Ingvar hefur þrátt fyrir ungan aldur starfað lengi í þjálfun og var síðasta vetur hjá Fjölni  íog er ljóst ... Lesa meira »

Myndband | Lokakaflinn í úrslitum Vals og Fram í 2.flokk

Valur sigraði Fram í kaflaskiptum leik sem var engu að síður fjörugur og skemmtilegur á að horfa. Það voru Framarar sem voru skrefinu á undan lengst af leiknum en aldrei munaði nema mest 3 mörkum á liðunum. Fram hafði 2 marka forystu í háfleik og virtust ætla að halda henni eitthvað áfram þegar Valsmenn sýndu mikinn karakter og sneru leiknum ... Lesa meira »

Úrslit yngri flokka | Sjö Íslandsmeistarar krýndir í Dalhúsum

Í dag fóru fram úrslit 2.-4. flokki karla og kvenna og  alls urðu sjö Íslandsmeistarar krýndir en úrslitadagurinn Íslandsmótsins fór fram í Dalhúsum í dag og kvöld. Alls voru krýndir sjö Íslandsmeitarar úr leikjum dagsins en lokaleikur dagsins fór fram klukkan 20:30 og var í 2 flokki karla þars em valsmenn báru sigur úr býtum en þeir sigruðu einnig Fram ... Lesa meira »

Valur Íslandsmeistari í 2.flokk karla

Valsmenn urðu Íslandsmeitarar í 2 flokk karla nú rétt í þessu eftir eins marks sigur á Fram 26-27 eftir mikinn karakter sigur. Framarar voru með frumkvæðið í leiknum, Daníel Þór Guðmundsson markvörður Fram með stórleik í markinu, Staðan eftir 10 mínútnha leik 4-4 og mikil barátta í leiknum. Valsmenn löguðu til sóknarleikinn hjá sér og komust yfir og Fram var ... Lesa meira »

Fram og Valur leika til úrslita í 2.flokk | Leikmannahópurinn

Stærsti leikur ársins hjá yngri flokkum fer að hefjast í Dalhúsum í Grafarvogi en þá mætast 2.flokkur Vals og Fram í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Það er jafnan mikið undir í þessum flokki og mörg nöfn sem handboltaáhugamenn þekkja en til að myna eru alls 8 leikmenn í kvöld hjá fram sem hafa komið við sögu í Olís deildinni með félaginu. ... Lesa meira »

Úrslit yngri flokka | Bein útsending frá Dalhúsum í allan dag

HSÍ Fimmeinn

Í morgun hófust úrslitaleikir yngri flokka í Dalhúsum. Hér leiða saman hesta sína landsliðsmenn- og konur framtíðarinnar og má ganga að góðri skemmtun vísri. Unglingaráð handknattleiksdeildar Fjölnis hefur veg og vanda að mótahaldi í ár og verður hvergi slegið slöku við en þeir eru með beina netútsendingu frá öllum leikjum dagsins og má sjá netútendinguna HÉRNA Leikjaplan dagsins er: Fim ... Lesa meira »