Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Myndbönd » Utan Vallar | Allt um einvigi Fram og Hauka

Utan Vallar | Allt um einvigi Fram og Hauka

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Jóhannes Lange settist niður með okkur og ræddi unanúrslitaleikina í úrslitakepppni kvenna og nú er komið að því að skoða allt um leik Fram og Hauka,

Jóhannes sagði strax í byrjun að þarna myndum við fá jafnari leiki en í fyrri leiknum. Bilið sé jafnara á milli þessarra liða og fyrirfram væri þetta jafnara en stjarnan og Grótta.

Lange vildi ekki meina að Fram hafi verið að missa eitthvað flugið þó þær hafi misst af deildarmeistaratitlinum og .þær hafi reyndar verið í fyrsta sætinu þegar síðasti leikur í deildinni var flautaður á.

Alltu þetta fra´bætra einvígi þar sem Fram er komið 1-0 yfir eftir frábæran fyrsta leik sem endaði með eins marks sigri Fram.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir