Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Erlent » Úrvalslið HM | Tölfræðin yfir leikmennn úrvalsliðsins

Úrvalslið HM | Tölfræðin yfir leikmennn úrvalsliðsins

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Strax í gærkvöldi eftir að Frakkar tryggðu sér  Heimsmeistaratitilinn með sigri á Norðm0nnum var úrvalslið HM kynnt og þar eru þrír Norðmenn innanborðs.

Frakkinn, Ni­kola Kara­batic var valinn mimkilvægasti leikmaður mótsins, en mörgum fannst hann ekki sýna sitt rétta andlit á mótinu.

Úr­valslið móts­ins lít­ur svona út:

Markvörður: Vincent Ger­ard Frakklandi – 40% markvarsla.

Vinstra horn: Jerry Toll­bring Svíþjóð 38 mörk  (83% nýting.)

Hægra horn: Kristian Bjørn­sen Nor­egi 45 mörk (70% nýting.)

Vinstri skytta: Sand­er Sagosen Nor­egi 41 mörk (52% nýting)

Hægri skytta: Nedim Rem­ili Frakklandi 37 mörk (61% nýting)

Línumaður: Bjarte Myr­hol Nor­egi 42 mörk (79% nýting)

Miðjumaður: Domagoj Duvnjak Króa­tíu 26 mörk (46% nýting)

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir