Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Um okkur

Um okkur

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Fimmeinn.is er nýr og spennandi handboltavefur sem færir íslenskum áhugamönnum um handbolta nýjustu fréttirnar og vandaða umfjöllun um allt sem við kemur handbolta. Fimmeinn leggur áherslu á vandaða fréttamennsku og hlutlausri umfjöllun um handbolta. Vefurinn fór í loftið þann 22.mars 2013 og voru þar á ferðinni góður vinahópur úr Vestmannaeyjum.

Tilurð fimmeinn.is var sú að stofnendur síðunnar sáu glöggt að víða var pottur brotinn í umfjöllun um ÍSLENSKAN handknattleik og þá sér í lagi þegar tekið er tillit til neðri deilda og yngri flokka. Síðunni var ekki ætlað að keppa í umfjöllun við fjölmiðla landsins, enda hefur fimmeinn.is allt frá upphafi verið rekin af sjálfboðaliðum sem gefið hafa vinnu sína og tíma til handa íþróttinni. Vonast er til að svo megi verða um ókomin ár.

Fimmeinn.is tekur við öllu handboltaefni, hafið endilega samband við ritstjórn

Ef þig langar að skrifa um handbolta þá endilega hafðu samband við ristjórn við tökum vel á móti þér 🙂

Tölvupóstur: fimmeinn@fimmeinn.is
Ritstjórn:
Lúther Gestsson S: 821-7418 luther@fimmeinn.is
Arnar Gauti Grettisson S: 857-9604 arnar@fimmeinn.is
Þráinn Guðbrandsson trainn@fimmeinn.is

Fréttaritarar:
Gestur Einarsson S: 779-1058 gestur@fimmeinn.is

Hafsteinn Gísli Valdimarsson hafsteinn@fimmeinn.is
Guðmundur Tómas Sigfússon gudmundur@fimmeinn.is
Magnús Karl Magnússon magnus@fimmeinn.is
Svavar Elliði Svavarsson
Baldur Haraldsson
Nökkvi Dan Elliðason

Ljósmyndarar:
Björgvin Franz Björgvinsson
Brandur Jónsson
Jóhannes Ásgeir Eiríksson
Þráinn Guðbrandsson

Umsjón og útlit  vefsins:
Gestur Einarsson (Gestur frá Hæli)

 

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA