Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » EM Póllandi » Twitter | „Við unnum þessa helv…keppni eftir allt saman“

Twitter | „Við unnum þessa helv…keppni eftir allt saman“

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

twitter merkiðTwitter var nokkuð líflegur eftir að ljóst varð að dagur Sigurðsson leiddi þjóðverha til sigurs á EM í kvöld og eins og við mátti búast snerist allt um Dag og þýska liðið.

Hér að neðan má sjá brot af því sem rataði á Twitter í kvöld.

Mér líður einsog Valur hafi verið að vinna EM

Dagur Sigurðsson verður að koma heim, ég kýs þann flokk sem setur launin hans á fjárlög.

Maður mótsins Dagur Sig. Þvílíkur þjálfari!!

Man ekki eftir því að þjálfari meistara á stórmóti hafi áður verið mest áberandi liðsmaðurinn. Man einhver eftir svipuðu?
Þjóðverjar nýttu sér – „Enginn einn er stærri en heildin“ lögmálið hans A. Ferguson í þessu móti.

Við unnum þessa helv. keppni eftir allt saman!
…èg man öll mörkin í fyrri hálfleik.

Dagurinn í dag er dagurinn sem Dagur varð Evrópumeistari.

Hver skipulagði skemmtiatriðið?
Andreas Wolff er einnig Haukur Heiðar söngvari

    1. Embedded image permalink
      Embedded image permalink
ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir