Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » Tvö sterkustu liðin í Olís deild kvenna spila um bikar í kvöld

Tvö sterkustu liðin í Olís deild kvenna spila um bikar í kvöld

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Mynd: JGK.

Íslands­meist­ar­ar Fram og bikar­meist­ar­ar Stjörn­unn­ar spila í leik meistarar meistaranna í kvöld í Safa­mýri.

þetta eru án efa tvö sterkustu lið landsins og hafa bæði verið að gera breytingar á leikmannamálum sínum í sumar en ljóst er að bæði þessi lið munu verða í toppbaráttunni.

Þesi lið áttust við í úrslitaeinvíginu um sjálfan íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð og þar sigruðu Framstelpur 3-1 alls.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir