Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Þýskalandpage 3

Þýskaland

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Alfreð og Kiel hristu upp í toppbaráttunni með stórsigri á R.N. Löwen

Ef einhver var farin að efast um að  Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel væru ekki með það sem þyrftu til að halda í við topplið Rhein-Neckar Löwen geta þeir enduskoðað hug sinn eftir sigur liðins í gærkvöldi. Kiel hafði þá 11 marka sigur, 31-20 og hefndu þar með fyrir ósigurinn fyrr í vetur og sýndu að þeir hafa alls ekki gefist ... Lesa meira »

Toppliðin mætast í stórleik í þýska boltanum í kvöld

Það verður boðið upp á sannkallaðan stórleik í þýska handboltanum í kvöld þegar Kiel fær Rhein-Neckar Löwen í heimsókn. Löwen er í efsta sæti deildarinnar með 34 stig en einu sæti neðar er Kiel með 30 stig. Liðin hafa háð spennandi einvígi um þýska titilinn undanfarin ár og er útlit fyrir að það haldi áfram í vetur. Þá verður annar Íslendingaslagur ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Lærisveinar Erlings misstigu sig

Tveir leiki fóru fram í þýska boltanum í dag. Magdeburg sem á dögunum rak Geir Sveinsson úr starfi sem þjálfara liðsins mættu Hamburg og töpuðu 22-27 á útivelli. Magdeburg er eins og stendur í 11.sætinu en Hamburg í 5.sætinu. Læri­svein­ar Erl­ings Rich­ards­son­ar í Füch­se Berl­in töpuðu fyr­ir Flens­burg á heima­velli, 27-26 þar sem Bjarki Már Elísson lék með Berlínarrefunum en ... Lesa meira »

þýski boltinn | Kiel missteig sig ekki | Rúnar Kárason með 3 mörk í sigri

Sjö leikir fóru fram í þýsku 1.deildinni í gær og dag og hér að neðan má sjá úrslit leikjanna en það var kannski fátt sem kom á óvart. Bergischer tóks ekki að fylgja eftir góðu gengi í bikarnum þar sem þeir eru komnir í Final 4, en þeir töpuðu á heimamvelli sínum í dag á móti Goppingen. Kiel hins vegar ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Lærisveinar Alfreðs í Kiel þjóta upp töfluna

Eftir 17 umferðir í þýska boltanum situr Rhein-Neckar Löwen ennþá á toppi deildarinnar með 32 stig og hefur aðeins tapað einum leik. Lærisveinar Alfreðs í Kiel eru búnir að vera á miklu skriði. Geir Sveinsson farinn frá SC Magdeburg og þýski boltinn á fullu. Alfreð Gíslason og félagar í THW Kiel eru búnir að vera á miklu skriði undanfarið og ... Lesa meira »

Björgvin Páll með góðan leik í langþráðum sigri Bergischer

björgvin páll

Landsliðsmarkvörðurinn okkar Björgvin Páll átti ágætis leik í gærkvöldi þegar lið hans Bergischer sigraði Lemgo með einu marki, 31-30. Björgvin Páll átti góðan þátt í þessum eins marks sigri og varði 12 skot og þar af eitt vítakast en Bergischer situr í 15 sæti deildarinnar með 7 stig en síðasta stig sem Bergischer tók í deildinni var jafntefli á móti ... Lesa meira »

Rúnar gerði nýjan samning við Hannover

Handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið Hannover Burgdorf. Rúnar hefur leikið með liðinu síðan árið 2013 en á þeim tíma hefur hann á köflum verið óheppinn með meiðsli og varð meðal annars fyrir því að slíta krossband. Nýr samningur Rúnars við Hannover gildir þar til sumarið 2018. Hann hefur skorað 59 mörk í sextán leikjum ... Lesa meira »

Eru Arnór og Bjöggi að fá nýjan þjálfara?

Erlendir fjölmiðar greina nú frá því að þjálfaraskipti séu í vændum hjá þýska handboltaliðinu Bergischer. Með liðinu leika landsliðsmennirnir Arnór Þór Gunnarsson og Björgvin Páll Gústavsson en liðinu hefur ekki gengið vel undanfarið. Sebastian Hinze þjálfar liðið en handboltavefsíðan Timeout Magazine greinir frá því að hann verði að öllum líkindum látinn fara tapi liðið gegn Lemgo um helgina. Liðið hefur ... Lesa meira »

Myndband: Þessi stórefnilegi drengur mun spila með Kiel næsta vetur

Hinn ungi og efnilegi Austurríkismaður, Nikola Bilyk, mun spila með þýska stórliðinu Kiel frá og með næsta tímabili. Bilyk þykir einn efnilegasti handboltamaður heimsins en nokkrir mánuðir eru síðan þessi 19 ára gamli leikmaður samdi við Kiel. Upphaflega stóð til að hann myndi byrja að leika með Kiel árið 2017 en nú er ljóst að hann kemur strax næsta sumar. ... Lesa meira »

Guðjón Valur sagður á leið aftur til Rhein-Neckar Löwen

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er í dag orðaður við endurkomu í þýska handboltann en sögur herma að hann sé á leið til Rhein-Neckar Löwen á ný. Guðjón Valur þekkir vel til hjá Rhein-Neckar Löwen en hann lék með liðinu á árunum 2008-2011. Þaðan hélt hann til AG Kobenhavn í Danmörku áður en leiðin lá til þýska stórliðsins Kiel. Eftir árangursríka ... Lesa meira »