Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Þýskalandpage 2

Þýskaland

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Alexander Petersson og Stefán Rafn komnir í Final 4

Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru komnir í Final 4 helgina í þýska boltanum með liði sínu Rhein-Neckar Löwen eftir sigur á Melsungen 26-23 í gærkvöldi. Leikurinn var endurtekinn í gærkvöldi eftir að Melsungen kærði fyrri leik liðanna í desember síðastliðuin en þá sigraði Rhein-Neckar Löwen með umdeildu marki úr vítakasti á lokaskeúndunni. Hvorki Alexander né Stefán Rafn skoru’u mark ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Úrslit dagsins og íslensku mörkin

Kiel er farið að anda ofan í hálsmálið á Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir glæstan sigur á Leipzig, 30-21, en staðan í háfleik var 18-12 og sigurinn aldrei í hættu. Alfreð Gíslason og félagar eru því komnir upp að hlið R.N. Löwen en liðin eru bæði með 36 stig. Bjarki Már Elísson átti flottan leik með Füchse Berlín og var markahæstur ... Lesa meira »

Rhein-Neckar Löwen tapaði í kvöld | Rúnar Kárason markahæstur Hannover

Þrír leikir fóru fram í þýsku 1.deildinni í kvöld og þar bar hæst að Flensburg gerði sér lítið fyrir og sigraði Rhein-Neckar Löwen. Staðan var 13-13 í hálfleik en lokatölur urðu 22-25. Alexander Petersson gerði eitt marka Löwen í kvöld en Stefán Rafn Sigurmannsson var ekki á skýrslu í kvöld. Sega má að Flensburg hafi gert Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans greiða ... Lesa meira »

Alfreð byrjaði á sigri í þýsku deildinni eftir EM fríið

Þýska deildin fer nú að fra á fullt aftur eftir frí og í gærkvöldi lék Kiel sinn fyrsta leik eftir EM í Póllandi þegar þeir sigruðu Gum­mers­bach, 31-26. Staðan eftir fyrri háfleikinn var 14-11 fyrir Alfreð og félaga og var eftirleikurinn nokkuð auðveldur allt til leiksloka. Kiel jafnaði þar með Rhein-Neckar Löwen að stigum í efsta sætinu, en Löven á leik ... Lesa meira »

Gott kvöld fyrir íslensku þjálfarana

Svartfjallaland 28-30 Danmörk Þýskaland 27-26 Svíþjóð Tveimur leikjum var að ljúka á EM í Póllandi en íslenskir þjálfarar voru í sviðsljósinu. Dönsku leikmenn Guðmundar Guðmundssonar sigruðu Svartfjalland, 28-30 í hörkuleik þar sem Svartfellinar voru yfir stærsta hluta leiksins. Það var ekki fyrr en í lokin sem Danir náðu forskoti og unnu að lokum. And­ers Eggert Magn­us­sen var marka­hæst­ur í danska liðinu ... Lesa meira »

Guðmundur og danska landsliðið að missa René Toft Han­sen í meiðsli

Guðmund­ur Guðmunds­son, landsliðsþjálf­ari Dana missti leikmanninn René Toft Han­sen í alvarleg hnémeiðsli í leik Kirl og Bergischer í kvöld. Rene Toft var borinn útaf á sjúkrabörum og ljóst að hann verður eitthvað frá keppni vegna meiðslanna, þó óvíst er hversu lengi það verður er þó talið að EM í handbolta sem verður núna í janúar sé orðin fjarlægur draumur fyrir Toft. Þetta ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Úrslit – Staðan og Íslensku mörkin

Alls fóru sex leikir fram í þýska boltanum í kvöld og kannski fátt sem kom á óvart þar í toppbaráttunni. Kiel sigraði Bergischer með þá Björgvin Páll og Arnór Þór innanborðs og Kiel heldur því pressunni á R.N. Löwen og nú munar einungis tveim stigum á þeim. Arnór Þór Gunnarsson var með flottan leik fyrir Bergischer, gerði sjö mörk þar ... Lesa meira »

Alexander og Stefán Rafn báðir með mark í sigri Rhein-Neckar Löwen

Tapið gegn Kiel í síðustu umferð sat ekki lengi í Rhein-Neckar Löwen sem komst aftur á sigurbraut í dag með sigri á Magdeburg. Löwen menn voru hressari lengs af í leiknum og þrátt fyrir góð áhlaup Magdeburg manna var sigurinn sanngjarn Löwen megin, lokatölur 27-25 eftir að staðan hafði verið 16-9 í hálfeik fyrir heimamenn í Löwen. Alexander Petersson lék með ... Lesa meira »

Myndband | Sjáðu glæsilegt 360° mark í leik Kiel og R.N.Löwen

Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sýndu allar sýnar bestu hliðar í gærkvöldi þegar liðið lagði topplið Rhein-Neckar Löwen með 11 mörkum 31-20 í þýsku deildinni. Joan Canellas átti stórleik hjá KIel og hér að neðan má sjá hreint út sagt ótrúleg tilþrif kappans þegar hann skorar svokallað 360° gráðu mark.   Lesa meira »

Þýski boltin | Íslensku mörkin | Úrslit | Staðan

Alls fóru 8 leikir fram í þýsku deilsinni í gærkvöldi og eins og við greiundum frá fyrr í morgun setti Kiel jarðskjálfta af stað með stórsigri á toppliði R.N.Löwen. Stefán Rafn Sigurmannsson hornamaður Löwen skoraði 4 mörk og var með 80% nýtingu, en Alexander Petersson spilaði lítið og komst ekki á blað. Bergischer lið Björgvins Páls og Rúnar Kárason gerði ... Lesa meira »