Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Þýskalandpage 19

Þýskaland

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Þýskaland | Samantekt úr leikjum kvöldsins

Alexander Petersson

Í kvöld fóru fram 8 leikir í þýsku úrvalsdeildinni og voru fjölmargir Íslendingar í eldlínunni í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins sem hófst 18:00 tóku HSG Wetzlar með Fannar Friðgeirsson í fararbroddi á móti SC Magdeburg. Hálfleikstölur voru 12-13 Magdeburg í vil og fór svo að Magdeburg sigraði með einu marki eða 27-28. Kári Kristján spilaði ekki með Wetzlar og ... Lesa meira »

Leikir dagsins | 8 leikir í þýsku deildinni

Fimmeinn.jpg

Átta leikir fara fram í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en þar ber hæst að nefna leik Rhein Neckar Löwen- Hannover en Löwen sitja í 2. sæti deildarinnar en Hannover í því 6. Guðmundur Guðmundsson þjálfar lið Rhein Necker Löwen og með þeim spila Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson. Nokkrir Íslendingar í viðbót við þá hjá Löwen spila í dag. ... Lesa meira »

Þýskaland | Rúnar frábær í jafntefli Großwallstadt

Runar Karason

Í kvöld mættust liðin Großwallstadt og Gummersbach á heimavelli þeirra fyrrnefndu, Unterfrankenhalle.  Leikurinn var spennandi allan tímann og í hálfleik var Gummersbach yfir með einu marki 9-10. Sama spenna var upp á teningnum í seinni hálfleik og lauk leiknum með jafntefli 22-22.   Rúnar Kárason og Sverre Jakobsson voru báðir í liði Großwallstadt og fór Rúnar á kostum og var markahæstur sinna ... Lesa meira »

Þýskaland | Íslendingar í eldlínunni í B-deildinni

Emsdetten lið Ólafs Bjarka Ragnarssonar og Ernis Arnarsonar vann í dag gríðarlega mikilvægan útileik gegn Leipzig en leikurinn endaði 31-30. En Emsdetten er á toppi þýsku B-deildarinnar. Ólafur Bjarki var markahæstur í liði Emsdetten en hann skoraði 6 mörk. Ernir skoraði hins vegar 3 mörk.   Hannes Jón Jónsson skoraði 7 mörk fyrir lið sitt Eisenach en þeir unnu Huttenberg ... Lesa meira »