Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Þýskalandpage 10

Þýskaland

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Samantekt af íslensku handboltahetjunum

Íslendingar eru búnir að vera í sviðsljósinu undanfarið í handknattleiksheiminum þar sem menn voru að gera það gott út um alla Evrópu um helgina. Mikið var um að vera um helgina og ber helst að nefna 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, þar sem Ólafur Stefánsson spilaði meðal annars að nýju í fyrsta skiptið síðan í kveðjuleiknum sínum í Laugardalshöllinni árið 2013. ... Lesa meira »

Íslensku mörkin – „Ísland er stórasta land í heimi“

Íslenska handknattleiksfólkið okkar í útlöndum halda áfram að gera það gott en hér fyrir neðan má lesa stuttlega það helsta sem handboltafólkið okkar hefur verið að gera af sér á erlendri grundu síðustu þrjá daga. Aðalsteinn Eyjólfsson skrifaði undir þriggja ára samning við þýska 2.deildarliðið Huttenberg sem hann tók við í janúar. Í Huttenberg spilar mjólkurbíllinn Ragnar Jóhannsson á sínu ... Lesa meira »

Íslensku mörkin – Íslendingar eru bestir

Íslendingar voru að venju í sviðsljósinu um helgina erlendis í handknattleiksheiminum en Ísland er að sjálfsögðu stórasta land í heimi líkt og Dorrit Moussaief forsetafrú lét frá sér. Hér má sjá yfirlit yfir það helsta sem handknattleikshetjurnar  okkar erlendis stóðu fyrir um helgina: Birna Berg Haraldsdóttir fór á kostum og var markahæst hjá Molde anna leikinn í röð með átta ... Lesa meira »

Alexander Petersson skoraði fimm í íslendingaslag í þýska bikarnum

Átta liða úrslit þýska bikarsins kláruðust í gær og var þónokkuð um íslendinga í leikjunum fjórum. SC Magdeburg, undir stjórn Geirs Sveinssonar, byrjaði á að tryggja sér sæti í undanúrslitunum með sannfærandi fimmtán marka sigri á Frisch Auf! Göppingen, 32-17, en staðan var 12-6 í hálfleik. Markahæstur í leiknum var Matthias Musche hjá Magdeburg með átta mörk, en markahæstur hjá ... Lesa meira »

Sigurbergur fær nýjan þjálfara

Sigurbergur Sveinsson, leikmaður HC Erlangen og íslenska landsliðsins, mun fá nýjan þjálfara, en liðið hans stendur í harðri fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram á Handball-World.com HC Erlangen stendur í næst síðasta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig, næsta lið fyrir neðan er með niu stig, en Erlangen stendur jafnt á stigum með liðinu í næsta sæti fyrir ofan ... Lesa meira »

Íslensku mörkin – Rúnar Kárason markahæstur

Fjölmörg íslensk mörk voru skoruð á erlendum vettvangi í gærkvöld og margir okkar leikmanna voru með flotta leiki. Leikir voru í Þýskalandi, Frakklandi, Danmörku og Svíþjóð þar sem Íslendingar komu við sögu. Rúnar Kárason skoraði ellefu mörk fyrir liðið sitt, Hannover Burgdorf sem töpuðu fyrir Degi Sigurðssyni og lærisveinum í Fuche Berlin í þýsku úrvalsdeildinni, 31-26. Alexander Petersson skoraði fimm ... Lesa meira »

HM í Katar – Heiner Brand um einvígi Guðmundar og Dags

Fimmeinn hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar klippur af Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fór í Katar og munu á næstu dögum birtast einhverjar af þeim klippum frá mótinu sjálfu. Í þessu myndbandi fer Heiner Brand, sem þjálfaði þýska landsliðið frá árinu 1997-2011 yfir leik Dani og Þjóðverja þar sem tveir Íslendingar þjálfuðu sitt hvort landsliðið.Leiknum endaði með jafntefli, 30-30, en ... Lesa meira »

HM í Katar – Dagur Sigurðsson „All-Star liðið verður eins og mæta Katar“

Dagur Sigurðsson þjálfari þýska landsliðsins var ánægður með sigurinn í dag gegn Slóvenum og er sáttur með sex sigra á mótinu. Dagur tók við þýska liðinu rétt fyrir mót er búinn að ná mjög góðum árangri með liðið á stuttum tíma. Þjóðverjar unnu sinn sterka riðil á Heimsmeistaramótinu þar sem Danir, Argentína, Pólland, Rússar og Saudí-Arabía voru í þeim riðli. ... Lesa meira »

HM í Katar – Martin Strobel „Erum sáttir með 7.sætið“

Martin Strobel leikmaður þýska landsliðsins var sáttur með sigurinn gegn Slóvenum, 30-27. Martin sem er 28 ára gamall, leikur með HBW Balingen-Wilstetten í þýsku deildinni og hefur leikið 104 landsleiki fyrir þýska landsliðið. Strober er leikstjórnandi og skoraði tvö mörk í leiknum í gær og átti þrjár stoðsendingar. Hann telur að þýska landsliðið hafi fengið mikið út úr þessu Heimsmeistaramóti ... Lesa meira »

HM í Katar – Grotelzki „Veit ekkert hvað Dagur er að segja“

Ný stendur yfir leikur Þýskalands og Slóveníu þar sem þau keppast um 7.sætið á Heimsmeistaramótinu. PAtrick Gretzki leikmaður þýska liðsins gaf sér tíma í spjalli hjá fimmeinn en fréttaritari fimmeinn réði fallega stúlku til starfa í viðtalinu. Í lokin var hann spurður út í íslensku kunnáttu sína. Viðtalið má sjá hér: Watch this video on YouTube Lesa meira »