Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Þýskaland

Þýskaland

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Oddur færir sig upp um deild

Akureyringurinn Oddur Gretarsson mun færa sig upp um deild í Þýskalandi þegar leiktíðinni lýkur, og mun ganga til liðs við Rúnar Sigtryggsson og lærisveina hans í Balingen. Oddur fer til Balingen frá Emsdetten sem spilar í þýsku 2. deildinni, en hann hefur spilað þar síðan 2013. Oddur hefur spilað vel með Emsdetten og var til að mynda næst markahæsti leikmaður ... Lesa meira »

Danir fúlir útí Guðmund, Dagur segir mistökin sín.

Það var ekki góður dagur hjá Þjóðverjum og Dönum í dag. Bæði liðin féllu úr leik á heimsmeistaramótinu gegn liðum sem þau áttu að vinna á pappírunum. Extrabladet talaði um danskar hamfarir og sagði blaðamaður blaðsins að Guðmundur ætti að segja af sér hið snarasta. Guðmundur hefur ekki tjáð sig málið, en gíferlega svekkjandi að kveðja Ólympíumeistaranna á þennan hátt. ... Lesa meira »

Dagur og Kristján með stórsigra

Þýska landsliðið losaði sig við Króata grýlu sína með glæsilegum hætti og strákarnir hans Kristjáns fór létt með Egypta í dag. Þjóðverjar leiddu allan leikinn og náðu mest 7 marka forystu sem þeir héldu út leikinn. Frábær sigur á liði sem þeir höfðu ekki unnið á móti síðan 2002. Þjóðverjar klára riðla keppnina með fult hús stiga og kemur í ... Lesa meira »

Þjóðverjar í risaslag.

Það fer ekki á milli mála hver stórleikur dagsins í dag er, Þjóðverjar mæta Króötum í úrslitaleik C-riðils. Bæði lið hafa unnið alla leiki sína og eftir því hvernig leikir D-riðils fara geta liðin mætt Svíjum, Egyptum eða Katar í 16 liða úrslitum.  Um helmingur liðanna spilar með einhverjum úr hinu liðinu með félagsliðum sínum auk þess  liðin hafa háð ... Lesa meira »

Svíjar og Þjóðverjar fóru illa með Suður-Ameríkana

Lið Kristjáns Andréssonar og Dags Sigurðssonar fóru hamförum í leikjum sínum í dag. Þjóðverjarnir unnu Sílebúa 35-14 eftir að hafa aðeins fengið á sig sex mörk í fyrri hálfleik. Sænska liðið skoraði einnig 35 mörk en hleypti heilum 17 inn hjá sér. Svíjar keppa við Dani á morgun og Þjóðverjar eiga Sádí Araba á þriðjudag. Bæði lið komin á frábæran ... Lesa meira »

Íslensku mörkin | Bjarki Már besti maður Füchse Berlin

Þýski boltinn er farin að rúlla af stað og um helgina kláraðist fyrsta umferð. Að venju voru íslendingar í eldlínunni með liðum sínum og hér að neðan rennum við yfir það helsta. Rún­ar Sig­tryggs­son tók við liði Balingen fyrir tímabilið og tapaði sínum fyrsta leik með lærisveinum sínum á móti Gummersbach. Alfreð Gíslason þjálfari Kiel lenti í hörkuleik á móti Stuttgart ... Lesa meira »

Stefán Rafn og Alexander Petersson Þýskir Meistarar með Rhein-Neckar Löwen

Í fyrsta sinn varð Rhein-Neckar Löwen þýskur meistari eftir sannfærandi sigur á Lübbecke 23-35 í dag. Rhein-Neckar Löwen unni deilsina með einu stigi meira en Flensburg sem varð í 2. sæti en bæði þessi lið sigruðu leiki sína í dag. Alfreðs Gíslasonar endaði í 3.sætinu með stórlið Kiel, sex stigum frá Löwen. Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði tvö mörk eins og ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Íslensku mörkin – Arnór þór með 9 mörk í tapi

Í dag fór 32. umferð fór fram í þýska boltanum í dag og er nú aðeins ein umferð eftir í deildinni. Fyrir umferðina beindust flest augu af Rhein-Neckar Löwen og Flensburg en þessi lið slást um 1.sætið. Fyrir umferðina voru Löwen menn með eins stig forskot. Bæði lið unnu stórsigur í sínum leikjum og staðan á toppnum því óbreytt, Löwen menn ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Kiel að kasta titlinum frá sér | Arnór frábær í liði Bergischer

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel nánast hentu draumnum um að verða þýskur meistari út um gluggann í gærkvöldi en Kiel tapaði þá fyrir Melsungen á útivelli 29-28. Kiel er nú heilum sex stigum frá toppliði Rhein-Neckar Löwen en þeir munu að öllum líkindum berjast við Flensburg um titilinn stóra. Rhein-Neckar Löwen tók við toppsætinu aftur eftir úrslit gærkvöldsins þegar ... Lesa meira »

Alfreð og lærisveinar hans í Kiel misstigu sig í toppbaráttunni í dag

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel misstigu sig í dag í toppbáráttu þýsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir gerðu jafntefli við Hannover Burgdorf, 30-30. Kiel er nú í 3.sæti deildarinnar með 39 stig, þrem stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen, en Kiel hefur þó leikið einum leik minna. Flensburg situr í öðru sæti deildarinnar með 40 stig og ljóst að hart verður barist ... Lesa meira »