Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Tag Archives: yngri landslið

Tag Archives: yngri landslið

Sigursteinn þjálfari U-20: ,,Við ætlum okkur á EM“

Sigursteinn Arndal, annar af þjálfurum U-20 ára karlalandsliðs Íslands í handknattleik, var í spjalli í Hádegisþættinum á Útvarp Hringbraut fyrr í dag. Liðið spilar í undankeppni EM snemma í næsta mánuði og við ræddum við Sigurstein um möguleika Íslands í riðlinum. „Þetta leggst bara vel í okkur og það verður gaman að fara af stað aftur. Við áttum góða tíma ... Lesa meira »