Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Viggó Kristjánsson

Tag Archives: Viggó Kristjánsson

Viggó Kristjáns: Framararnir voru á hælunum

Viggó Kristjánsson, leikmaður Gróttu, var að vonum sáttur með góðan 28-24 sigur sinna manna gegn Fram í kvöld. „Það gékk allt upp í fyrri hálfleik, varnarlega og sóknarlega. Framararnir voru svolítið á hælunum í dag,“ sagði Viggó en hann var markahæsti maður leiksins með 9 mörk. „Við spiluðum heilt yfir góðan leik þó við höfum gefið aðeins eftir í seinni ... Lesa meira »