Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Viðtal

Tag Archives: Viðtal

Konráð Olavsson: Man ekki hvenær ég skoraði svona mörg mörk seinast

Konráð Olavsson, spilandi þjálfari KR, var að sjálfsögðu kátur eftir fyrsta sigur KR-liðsins í vetur en þeir unnu ÍH í kvöld. Hinn reyndi Konráð hefur talað um stíganda í sínu liði og er sigurinn því beint framhald á síðustu leikjum liðsins. „Það var bara flott liðsheild, við héldum bara áfram að spila eins og við erum búnir að vera að ... Lesa meira »

Kristinn Björgúlfs: Þessar prinsessur í 2.flokk FH halda að þeir séu svo góðir að þeir þurfa ekki að æfa eða leggja á sig

Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍH var myrkur í máli eftir að liðið var fyrsta liðið til að tapa á móti KR í 1.deildinni.. Hann gagnrýndi leikmenn sína harðlega í leikslok. „Við erum bara lélegir allan leikinn, frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu.“ „Við æfum tvisvar í viku og eigum að vera uppeldisstöð fyrir FH en það verður bara að segjast eins ... Lesa meira »

Einar Hólmgeirsson: Getum breytt þessu sjálfir

Einar Hólmgeirsson, þjálfari ÍR, var vitanlega svekktur eftir tap gegn Fram í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi en Framarar sigldu hægt og rólega framúr í þeim síðari og unnu að lokum öruggan sigur. „Þetta þróast svipað og síðasti leikur hjá okkur, jafnt í fyrri hálfleik svo hrinur þetta strax í byrjun á seinni hálfleik.“ „Við fáum á okkur ... Lesa meira »

Guðlaugur Arnars: Þetta er bara væl í Togga, hann verður að hreinsa til í hausnum á sér

Guðlaugur Arnarson, þjálfari Fram var auðvitað kátur eftir góðan sigur sinna manna á ÍR í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var jafn á öllum tölum en Framarar voru töluvert betri í þeim seinni og var sigurinn í raun aldrei í hættu eftir að hann var flautaður á. „Varnarleikurinn og markvarslan komu inn þegar leið á seinni hálfleikinn þá náðum við að sigla ... Lesa meira »

Guðlaugur Arnarson: Gróttumenn voru betri á öllum sviðum

„Gróttumenn voru bara betri en við á öllum sviðum, sagði Guðlaugur Arnarson, þjálfari Fram eftir leik liðanna í kvöld en Grótta vann sanngjarnan fjögurra marka sigur, 28-24. Gróttumönnum langaði einfaldlega meira í sigurinn, það sást á leik liðsins og var Guðlaugur sammála því. „Það er klárlega eitthvað sem vantar uppá ef við mætum ekki ákveðnir til leiks.“ „Þú þarft að ... Lesa meira »

Gunnar Andrésson: Gætum verið neðar en gætum líka alveg verið ofar

„Mér fannst við vera töluvert betri en þeir í fyrri hálfleiknum og hefðum getað verið með enn meira forskot í hálfleik,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu eftir góðan 28-24 sigur liðsins gegn Fram í kvöld. Vörn Fram hefur verið virkilega sterk það sem af er vetri en Gróttu liðið fann fullt af götum í henni. „Það er töluvert síðan undirbúningur ... Lesa meira »

Viggó Kristjáns: Framararnir voru á hælunum

Viggó Kristjánsson, leikmaður Gróttu, var að vonum sáttur með góðan 28-24 sigur sinna manna gegn Fram í kvöld. „Það gékk allt upp í fyrri hálfleik, varnarlega og sóknarlega. Framararnir voru svolítið á hælunum í dag,“ sagði Viggó en hann var markahæsti maður leiksins með 9 mörk. „Við spiluðum heilt yfir góðan leik þó við höfum gefið aðeins eftir í seinni ... Lesa meira »