Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Utan vallar

Tag Archives: Utan vallar

Heimir Óli um ummæli Gaupa: ,,Að sjálfsögðu tekur maður svona inn á sig“

Heimir Óli Heimisson, leikmaður Hauka, var gestur í þættinum „Utan vallar“ sem hefur göngu sína á Fimmeinn.is nú um helgina. Þar ræddum við um nánast allt milli himins og jarðar. Við ræddum um ferilinn, atvinnumennskuna og lífið utan handboltans auk þess sem við kíktum inn í búningsklefa Haukaliðsins. Einnig ræddum við um ummæli íþróttafréttamannsins Guðjóns Guðmundssonar frá því fyrr í ... Lesa meira »