Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Þróttur

Tag Archives: Þróttur

Róbert Sighvatsson: Þróttur átti að vera neðstur og KR ofarlega

„Við náðum ekki að bjarga stiginu, við tókum það,“ sagði Róbert Sighvatsson, þjálfari Þróttar. Liðið var tveimur mörkum undir þegar að mínúta var eftir en náðu á ótrúlegan hátt að jafna leikinn. Fyrir leik voru KR-ingar án stiga og neðstir en Þróttarar um miðja deild. Róbert talar um spá fyrir leik að sínir menn áttu að vera neðstir og KR-ingar ... Lesa meira »

Konráð Olavsson: Sigur fyrir okkur

Konráð Olavsson, spilandi þjálfari KR-inga var sáttur með fyrsta stig liðsins í vetur en þeir gerðu 23-23 jafntefli gegn Þrótti í kvöld. KR var tveimur mörkum yfir þegar að ein mínúta var eftir en þeir köstuðu frá sér sigrinum í lokin, þrátt fyrir það fagnar gamla kempan stiginu. „Að sjálfsögðu fögnum við því, við erum búnir að spila mjög vel ... Lesa meira »

KR-ingar fengu sitt fyrsta stig í vetur – Köstuðu frá sér sigrinum í lokin

Þróttur fékk KR í heimsókn í 1.deildinni í kvöld en fyrir leikinn voru Þróttarar með tíu stig eftir fimm sigurleiki og fimm tapleiki í fyrstu tíu leikjunum. KR var hins vegar á botninum og búið að tapa öllum sínum leikjum. Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með en Þróttarar voru skrefinu á undan. Það var hins vegar gamli atvinnu ... Lesa meira »