Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Þorgrímur Smári

Tag Archives: Þorgrímur Smári

Þorgrímur Smári: Ég hef ekki æft síðan ég meiddist

Þorgrímur Smári Ólafsson var markahæstur á vellinum í sigri Fram á ÍR í kvöld. Hann er búinn að vera meiddur undanfarið en hann skoraði þrátt fyrir það sjö mörk og lék vel. Leikurinn var mjög jafn í fyrri hálfleik en Framarar áttu leikinn í þeim seinni og tryggðu sér að lokum öruggan sigur. „Þetta var brekka til að byrja með, ... Lesa meira »