Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Róbert Sighvatsson

Tag Archives: Róbert Sighvatsson

Róbert Sighvatsson: Þróttur átti að vera neðstur og KR ofarlega

„Við náðum ekki að bjarga stiginu, við tókum það,“ sagði Róbert Sighvatsson, þjálfari Þróttar. Liðið var tveimur mörkum undir þegar að mínúta var eftir en náðu á ótrúlegan hátt að jafna leikinn. Fyrir leik voru KR-ingar án stiga og neðstir en Þróttarar um miðja deild. Róbert talar um spá fyrir leik að sínir menn áttu að vera neðstir og KR-ingar ... Lesa meira »