Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Pirringur

Tag Archives: Pirringur

Kristinn Björgúlfs: Þessar prinsessur í 2.flokk FH halda að þeir séu svo góðir að þeir þurfa ekki að æfa eða leggja á sig

Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍH var myrkur í máli eftir að liðið var fyrsta liðið til að tapa á móti KR í 1.deildinni.. Hann gagnrýndi leikmenn sína harðlega í leikslok. „Við erum bara lélegir allan leikinn, frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu.“ „Við æfum tvisvar í viku og eigum að vera uppeldisstöð fyrir FH en það verður bara að segjast eins ... Lesa meira »