Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Mílan

Tag Archives: Mílan

KR svo nálægt fyrsta sigrinum – Köstuðu honum frá sér í lokin

Botnlið KR fékk Míluna í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld og úr varð hörkuleikur. Heimamenn komu virkilega vel stemmdir til leiks og komust 3-0 yfir strax í byrjun. KR-ingarnir héldu undirtökunum út hálfleikinn og leiddu 14-12 í hálfleik og litu frekar vel út. Heimamenn komust svo í fimm marka forskot um miðbik seinni hálfleiks og virtust þeir ætla að innbirgða ... Lesa meira »