Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Konráð Olavsson

Tag Archives: Konráð Olavsson

Konráð Olavsson: Sigur fyrir okkur

Konráð Olavsson, spilandi þjálfari KR-inga var sáttur með fyrsta stig liðsins í vetur en þeir gerðu 23-23 jafntefli gegn Þrótti í kvöld. KR var tveimur mörkum yfir þegar að ein mínúta var eftir en þeir köstuðu frá sér sigrinum í lokin, þrátt fyrir það fagnar gamla kempan stiginu. „Að sjálfsögðu fögnum við því, við erum búnir að spila mjög vel ... Lesa meira »