Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Tag Archives: ísland

Tag Archives: ísland

Björgvin Páll: ,,Þurfum að halda okkur í hópi þeirra bestu“

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústvasson var í símaviðtali við Kristján Aðalsteinsson í Hádegisþættinum á útvarp Hringbraut í gær. Björgvin byrjaði á því að ræða um gengi Bergischer í þýsku deildinni í vetur áður en spjallið barst að nýráðnum landsliðsþjálfara og landsliðsverkefnunum sem framundan eru. Björgvin telur að Geir Sveinsson muni gera góða hluti sem þjálfari liðsins. „Mér líst bara virkilega vel ... Lesa meira »

Tæpar tvær vikur í vináttuleiki gegn Noregi – Ekkert bólar á nýjum þjálfara – Var rætt við Vranjes?

Nú eru einungis tvær vikur þar til íslenska landsliðið í handknattleik mætir Norðmönnum í tveimur vináttuleikjum ytra. Íslenska liðið er enn án þjálfara. Tveir mánuðir eru komnir síðan Aron Kristjánsson sagði starfi sínu lausu eftir dapurt gengi á EM. Í kvöldfréttum RÚV var talað við Guðmund B. Ólafsson, formann HSÍ, en aðspurður vildi hann ekkert tjá sig um hvernig það ... Lesa meira »

Guðjón Valur vill íslenskan landsliðsþjálfara

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var í löngu og áhugaverðu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í gær. Þar kom meðal annars fram að Guðjón vill helst fá íslenskan þjálfara til að taka við landsliðinu. Eftir skemmtilegt spjall um Mottumars, lífið í Barcelona og yfirvofandi félagsskipti til Rhein-Neckar Löwen var komið að því að tala um landsliðið og hver ... Lesa meira »

HSÍ flýtir sér hægt í leit að landsliðsþjálfara

Handknattleikssamband Íslands hefur ekki hafið neinar viðræður við þá sem koma til greina sem næsti þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik. Aron Kristjánsson sagði starfi sínu lausu eftir vonbrigðin á EM í Póllandi nýverið og því ljóst að nýr maður mun taka við starfinu. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði í samstarfi við Fimmeinn.is í gær að leitin að eftirmanni Arons ... Lesa meira »