Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Handbolti

Tag Archives: Handbolti

KR-ingar fengu sitt fyrsta stig í vetur – Köstuðu frá sér sigrinum í lokin

Þróttur fékk KR í heimsókn í 1.deildinni í kvöld en fyrir leikinn voru Þróttarar með tíu stig eftir fimm sigurleiki og fimm tapleiki í fyrstu tíu leikjunum. KR var hins vegar á botninum og búið að tapa öllum sínum leikjum. Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með en Þróttarar voru skrefinu á undan. Það var hins vegar gamli atvinnu ... Lesa meira »