Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Tag Archives: EM í póllandi

Tag Archives: EM í póllandi

Flestir leikmenn EM spiluðu í Mizuno

Flestir leikmenn á Evrópumótinu í handknattleik í Póllandi, sem fram fór í janúar, léku í skóm frá Mizuno. Íþróttavöruframleiðandinn hefur því tekið fram úr Adidas hvað skófatnað varðar. Alls voru 97 leikmenn á mótinu sem spiluðu í Mizuno eða 38,04% þeirra leikmanna sem spiluðu á mótinu. Íþróttarisinn Adidas kom næst 72 leikmennn eða 28,24%. Í þriðja sætinu er svo Hummel ... Lesa meira »

Gamalt myndband: Þýskir fjölmiðlamenn trufluðu viðtal íslenskra fjölmiðla við Dag | ,,Mér liggur ekkert á“

Eins og allir lesendur Fimmeinn.is ættu að vita varð Dagur Sigurðsson Evrópumeistari með þýska landsliðinu í handknattleik um nýliðna helgi. Þessi fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins hefur þjálfað erlendis lengi en hefur þó alltaf tekið vel á móti íslenskum fjölmiðlamönnum þegar tilefni gefst til að taka við hann viðtal. Í tilefni af sigri Dags um helgina rifjum við nú upp eftirminnilegt ... Lesa meira »

Hverjir geta tekið við íslenska landsliðinu?

Eftir að Aron Kristjánsson ákvað að hætta með íslenska landsliðið í handbolta eftir slæmt gengi á EM í Póllandi hefur skapast mikil umræða um það hver gæti orðið næsti þjálfari liðsins. Við á Fimmeinn.is ákváðum að taka saman lista yfir þá þjálfara sem hafa verið nefndir til sögunnar. Gunnar Magnússon: Hefur unnið með íslenska landsliðinu árum saman og þekkir starfið ... Lesa meira »

Dagur: ,,Þetta er frábær tilfinning“

Dagur Sigurðsson var að vonum ansi glaður eftir að hafa stýrt þýska landsliðinu í handknattleik til sigurs á Evrópumótinu í Póllandi. Dagur fór í viðtal við ARD sjónvarpsstöðina eftir leikinn. „Þetta er frábær tilfinning. Frammistaða liðsins var til fyrirmyndar,“ sagði Dagur og hélt áfram. „Ég vil þakka öllum sem hafa komið að liðinu síðan ég tók við fyrir 18 mánuðum ... Lesa meira »

Mynd: Dagur Sigurðsson fagnar Evrópumeistaratitlinum

Eins og fram hefur komið gerði Dagur Sigurðsson þýska landsliðið í handknattleik að Evrópumeisturum með 24-17 sigri gegn Spáni í úrslitum Evrópumótsins í Póllandi í dag. Dagur hefur unnið frábært afrek með liðið enda afar fáir sem spáðu þýska liðinni velgengni á mótinu. Hér að neðan má skemmtilega mynd sem sýnir Dag fagna titlinum innilega ásamt leikmönnum liðsins.   Lesa meira »

,,Dagur gerði kraftaverk með þýska liðið“

Þýskir fjölmiðlar halda áfram að hrósa okkar manni Degi Sigurðssyni sem gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum eftir sigur gegn Spánverjum í kvöld. Á Morgenpost.de segir að Degi hafi tekist að búa til handboltakraftaverk með þýska liðið en enginn átti von á því að Þjóðverjar yrðu meistarar þegar mótið hófst fyrir rúmum tveimur vikum. Þá er einnig sagt að með íslenskri vandvirkni ... Lesa meira »

Norðmenn kæra undanúrslitaleikinn | Þjóðverjar fögnuðu of snemma

Norðmenn hafa ákveðið að kæra ósigurinn gegn Þýskalandi í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Norðmenn töpuðu leiknum með einu marki, 34-33, með marki á lokasekúndum framlengingarinnar. Það sem norska liðið er ósátt við er að Þjóðverjar hlupu inn á völlinn til að fagna sigrinum áður en leiktíminn var liðinn og vilja norskir fjölmiðlar meina að í kjölfarið hefði Noregur ... Lesa meira »

Eitt félagslið á fulltrúa í öllum undanúrslitaliðum EM

domagoj-duvnjak

Eitt félagslið státar af því að eiga fulltrúa í öllum fjórum landsliðunum sem komust í undanúrslitin á Evrópumeistaramótinu í handknattleik en undanúrslitin fara fram í dag. Um er að ræða þýska félagsliðið Kiel sem á fulltrúa í öllum liðunum. Það eru Þjóðverjinn Rune Dahmke, Norðmaðurinn Erlend Mamelund, Spánverjinn Joan Canellas og Króatinn Domagoj Duvnjak. Kiel átti reyndar fleiri fulltrúa í þýska ... Lesa meira »

Kraftaverkið í Kraká | Ótrúlegur sigur Króata í gær

Snemma í gærdag var ekkert sem benti til þess að Króatía ætti eftir að komast í undanúrslitin á Evrópumótinu í Póllandi. Atburðirnir sem fylgdu í kjölfarið hafa nú verið kallaðir „Kraftaverkið í Kraká“ í króatískum fjölmiðlum. Áður en leikur Noregs og Frakklands hófst var ljóst að ef Króatar ætluðu að eiga möguleika á sæti í undanúrslitunum þyrfti liðið að treysta ... Lesa meira »