Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Tag Archives: Einar Hólmgeirsson

Tag Archives: Einar Hólmgeirsson

Einar Hólmgeirsson: Getum breytt þessu sjálfir

Einar Hólmgeirsson, þjálfari ÍR, var vitanlega svekktur eftir tap gegn Fram í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi en Framarar sigldu hægt og rólega framúr í þeim síðari og unnu að lokum öruggan sigur. „Þetta þróast svipað og síðasti leikur hjá okkur, jafnt í fyrri hálfleik svo hrinur þetta strax í byrjun á seinni hálfleik.“ „Við fáum á okkur ... Lesa meira »