Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Tag Archives: 1.deild

Tag Archives: 1.deild

Akureyri og ÍBV með unglingalið í 1. deildinni í vetur

Akureyri og ÍBV munu tefla fram svokölluðum U-liðum í 1. deild karla í handknattleik næsta vetur. HSÍ hefur tilkynnt mótafyrirkomulagið fyrir næsta tímabil en alls verða 11 lið í fyrstu deildinni. Auk áðurnefndra unglingaliða eru Hamrarnir með í deildinni á ný og því verða alls 3 meistaraflokkar frá Akureyri næsta vetur. Hér að neðan má sjá liðin sem spila í ... Lesa meira »

Hamrarnir með í 1. deildinni næsta vetur

Hamrarnir frá Akureyri verða meðal liða í 1. deild karl aí handknattleik á næsta tímabili. Það hefur Fimmeinn.is fengið staðfest. Hamrarnir tóku sér frí frá deildinni í vetur eftir tvö ár í fyrstu deildinni en vorið 2015 komst liðið í undanúrslit í úrslitakeppni um sæti í Olís-deildinni. Fróðlegt verður að fylgjast með liðinu í vetur en orðið á götunni er ... Lesa meira »

Þróttur að styrkja sig – Fjórir skrifa undir

Handknattleikslið Þróttar er farið að undirbúa sig fyrir komandi átök í 1. deildinni á næsta tímabili. Fjórir leikmenn skrifuðu undir samninga við liðið. Hornamennirnir Axel Sveinsson og Lárus Valur Kristjánsson skrifuðu undir samning við Þrótt en báðir léku þeir með liðinu í fyrra. Þá fær liðið einnig tvo nýja leikmenn en þeir Aron Valur Jóhannsson og Styrmir Sigurðarson komu báðir ... Lesa meira »

Geggjað einvígi Fjölnis og Selfoss endar í oddaleik

Selfyssingar knúðu í dag fram oddaleik gegn Fjölni í umspili liðanna um sæti í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Liðin mætast því í hreinum úrslitaleik á miðvikudaginn. Fjölnismenn unnu tvo fyrstu leikina og en Selfyssingar hafa nú svarað með tveimur sigrum. Leikurinn í dag var jafn og spennandi en eftir fyrri hálfleikinn var staðan jöfn, 15-15. Áfram var spenna ... Lesa meira »

Selfoss á enn von eftir magnaðan sigur í Grafarvoginum

Selfyssingar héldu í kvöld lífi í Olísdeildardraumi sínum eftir magnaðan sigur gegn Fjölni í umspilsleikjunum um sæti í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Fjölni. Leikurinn í Grafarvoginum var frábær skemmtun og ljóst að bæði lið ætluðu sér sigur. Fjölnismenn voru 2-0 yfir í einvíginu en Selfyssingar voru ekki á því að fara í ... Lesa meira »

Handboltakvöld | Úrslitaeinvígið um sæti í Olís-deildinni

Einvígi Fjölnis og Selfoss um sæti í Olís-deildinni í handknattleik á næsta tímabili heldur áfram í kvöld þegar liðin mætast á Selfossi. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Fjölni en Handboltakvöld fór yfir fyrsta leikinn í rimmunni og möguleikanna í framhaldinu. Þáttinn má sjá hér að neðan. Watch this video on YouTube Lesa meira »

Handboltakvöld | Umræða um úrslitaeinvígið um sæti í Olís-deild karla

Fjölnir og Selfoss mætast í einvígi um laust sæti í Olís-deild karla en fyrsti leikurinn fer fram á sunnudaginn. Þrjá sigra þarf til að tryggja sæti sitt í deild þeirra bestu. Í seinasta þætti af Handboltakvöldi var rætt um einvígið milli Fjölnis og Selfoss. Hér að neðan má sjá umræðuna um einvígið. Watch this video on YouTube Lesa meira »

Sebastian: ,,Engir peningar, pólítík eða helvítis klíka“

„Við vorum búnir að tapa leiknum í hálfleik,“ sagði Sebastian Alexandersson eftir eins marks tap Mílunnar gegn ÍH í kvöld. Þrátt fyrir að lenda mest 12 mörkum undir í fyrri hálfleik sýndu leikmenn Mílunnar karakter og töpuðu að lokum með einungis einu marki. „Það skiptir ekki máli hvað þú æfir oft í viku. Þú þarft ekkert að vera í einhverjum ... Lesa meira »

1. deildin | Atli markahæstur

Nú þegar 1. deildin í handknattleik er komin í frí fram yfir EM í handknattleik er ekki úr vegi að skoða hverjir eru markahæstir í deildinni. Atli Kristinsson, leikmaður Mílunnar, er markahæstur með 99 mörk en hann er með 6 marka forystu á Andra Þór Helgason hjá HK. Björgvin Páll Rúnarsson, leikmaður Fjölnis, er svi þriðji með 84 mörk. Markahæstir: ... Lesa meira »

Konráð Olavsson: Man ekki hvenær ég skoraði svona mörg mörk seinast

Konráð Olavsson, spilandi þjálfari KR, var að sjálfsögðu kátur eftir fyrsta sigur KR-liðsins í vetur en þeir unnu ÍH í kvöld. Hinn reyndi Konráð hefur talað um stíganda í sínu liði og er sigurinn því beint framhald á síðustu leikjum liðsins. „Það var bara flott liðsheild, við héldum bara áfram að spila eins og við erum búnir að vera að ... Lesa meira »