Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » HM 2017 » Svona líta 8.liða úrslitin út á HM í Frakklandi

Svona líta 8.liða úrslitin út á HM í Frakklandi

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Nú þegar öllum leikjum í 16 liða úrslitum á HM er lokið stendur uppúr þau óvæntu tíðinsi að hvorki Þjóðverjar nért danir séu í 8.liða úrslitum.

Þýskaland féll úr leik í gærkvöldi á móti Katar og Danir voru slegnir út á móti liði Ungverja en bæði þessi úrslit þykja mikil vonbrigði.

Heimamenn eru þó enn inn í mótinu en þeir eiga leik á morgun gegn Svíðþjóð og ríkir mikil eftirvænting fyrir þeim leik.

Svíar eru þó ekki eina norðurlandaþjóðin sem leika í 8.liða úrslitum því Norðmenn spila gegn Ungverjum.

Hér má sjá hvaða leikir verða í 8.liða úrslitum en þeir fara allir fram á morgun.

16.00 Nor­eg­ur – Ung­verja­land
18.00 Frakk­land – Svíþjóð
19.45 Slóven­ía – Kat­ar
19.45 Spánn – Króatía

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir