Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Erlent » Svíjar og Þjóðverjar fóru illa með Suður-Ameríkana

Svíjar og Þjóðverjar fóru illa með Suður-Ameríkana

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Lið Kristjáns Andréssonar og Dags Sigurðssonar fóru hamförum í leikjum sínum í dag. Þjóðverjarnir unnu Sílebúa 35-14 eftir að hafa aðeins fengið á sig sex mörk í fyrri hálfleik. Sænska liðið skoraði einnig 35 mörk en hleypti heilum 17 inn hjá sér.

Svíjar keppa við Dani á morgun og Þjóðverjar eiga Sádí Araba á þriðjudag. Bæði lið komin á frábæran stað í sínum riðlum.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir