Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Strákarnir okkarpage 5

Strákarnir okkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Ísland átti þrjá fulltrúa í úrvalsliði U-19 frá undankeppni EM

Eftir undankepni Evrópumóts U-19 kvenna sem haldin var á dögunum var úrvalslið mótsins valið og þar átti íslenska liðið eina þrjá fulltrúa. Sandra Erl­ings­dótt­ir leikmaður ÍBV var val­in besti leik­stjórn­and­inn, Lovísa Thomp­son leikmaður Gróttu var val­in besta vinstri skytta og þá var Selma Jó­hans­dótt­ir markvörður Gróttu val­in besti markvörður­inn. Ísland hafnaði í þriðja sæti í sínum riðli en það dugði ... Lesa meira »

U-19 ára stúlknalið Íslands komst ekki upp úr riðlinum og á lokamót EM

Íslenska stúlknalið Íslands U-19 ára kemst ekki inn í lokakeppni EM en þetta varð ljóst eftir 22-22 jafntefli gegn Rúmeníu í dag. Tvö efstu liðin í riðlinum komust upp úr honum og beint inn í lokakeppnina, en Spánn tók fyrsta sætið. Betri markatala Rúmeníu á móti Íslandi færir þeim annað sætið og varð 3.sætið því raunin hjá íslenska liðinu. Ísland ... Lesa meira »

U-19 ára stelpurnar með sigur í fyrsta leik í Undankeppni HM

U-19 ára stelpurnar okkar byrja vel á spáni þar sem þær leika nú +i undakeppni fyrir HM en þær voru nú seinnipartinn að sigra Lithaen með 6 marka mun 25-19. Íslenska liðið var með eins marks forystu í hálfleik 12-11 og voru svo sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Næsti leikur liðsins er strax á morgun en þá leikur liðið gegn ... Lesa meira »

U-19 ára stelpurnar komnar til Spánar í undankeppni HM | Fyrsti leikur í dag

HSÍ Fimmeinn

Í gær hélt u-19 ára landslið kvenna til Spánar. Þar mun liðið leika í undankeppni HM sem fram fer um helgina. Liðið er í riðli ásamt Litháen, Rúmeníu og Spáni. 2 lið komast áfram í lokakeppnina sem fer fram Slóveníu í sumar. Fyrsti leikur liðsins er einmitt í dag og byrjar liðið að spila gegn Lithaen og hefst leikurinn klukkan ... Lesa meira »

Haraldur og Sigurgeir velja stóran æfingahóp U-17 kvenna

HSÍ Fimmeinn

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson hafa valið 42 stúlkur til æfinga í Reykjavík helgina 17. – 19. mars. U-17 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópukeppni í Makedóníu í sumar og eru þessar æfingar hluti af undirbúningi fyrir þá keppni. Æfingahópnum er skipt niður í tvo hópa sem má sjá hér að neðan  Hópur 1: Alexandra Gunnarsdóttir, Fylkir Alexandra Líf ... Lesa meira »

Haraldur Þorvarðar og Sigurgeir Jónsson nýjir landsliðsþjálfarar U-17 kvenna

Haraldur Þorvarðarsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari U-17 kvenna og hefur tekið við liðinu ásamt Sigurgeir Jónssyni en þeir taka við af þeim Stefáni Arnarssyni og Hrafnhildi Skúladóttur. Haraldur og Stefán hafa talsverða reynslu af kvennaboltanum hérna heima en Haraldi sem reyndar var sagt upp þjálfarastarfinu hjá Fylki á dögunum segir nóg hafa fyrir stafni og t.d. sé lokamót framundan hjá ... Lesa meira »

U-19 kvenna hópurinn klár fyrir undankeppni EM

Kári Garðarsson, þjálfari u-19 ára landsliðs kvenna hefur valið þær 16 stúlkur sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins á Spáni, 17. – 19. mars nk. Liðið æfir í Reykjavík frá 12. mars fram að móti. Riðill íslenska liðsins á Spáni: Spánn Rúmenía ÍSLAND Litháen Tvö efstu liðin fara áfram á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Slóveníu í júlí. Hópurinn ... Lesa meira »

U-17 | Tvö töp hjá strákunum okkar í dag

Strákarnir okkar mættu Þjóðverjum í morgun og Ítalíu eftir hádegið á Miðjarðarhafsmótinu í París. Leikurinn gegn Þjóðverjum var í járnum í fyrsta leikhluta, en Þjóðverjar sigu þó framúr á seinustu mínútunum og höfðu 7-10 forystu eftir 15 mínútur. Sama baráttan var í öðrum leikhluta, bæði lið að spila góðan handbolta, staðan að honum loknum 13-17. En þá var sem allur ... Lesa meira »

B-landsleikjum Íslands gegn Grænlandi frestað

HSÍ Fimmeinn

Vegna erfiðleika í flugsamgöngum við Nuuk á Grænlandi hefur tveimur vináttulandsleikjum B landsliðs karla við Grænlendinga verið aflýst. Ekki hefur verið flogið frá Reykjavík til Nuuk í dag né heldur í gær. Átta leikmenn Grænlands komu hingað til lands frá Danmörku í gærkvöldi og munu þeir æfa með B landsliði Íslands í kvöld og á morgun, en þetta kemur fram ... Lesa meira »

Mikil öryggisgæsla í kringum íslenska liðið á HM

Afar mikil öryggisgæsla er í kringum íslenska handboltalandsliðið sem nú er statt í Frakklandi til að keppa á HM. Frakkar hafa orðið fyrir barðinu á hryðjuverkum og ætla greinilega ekki að taka neina sénsa í kringum HM. Tveir öryggisverðir fylgja liðinu hvert fótmál og leikmönnum íslenska liðsins er ekki heimilt að yfirgefa hótelið án þess að láta öryggisverði vita.   Lesa meira »