Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Strákarnir okkarpage 30

Strákarnir okkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

U-20 í riðli með Póllandi – Ítalíu og Búlgaríu á EM í danmörku

Búið er að draga í riðla fyrir forkeppni U-20 á EM. Okkar strákar eru í riðli með Póllandi, Ítalíu og Búlgaríu. Ekki er alveg öruggt hvort 1 eða 2 lið fara áfram í lokakeppnina í Danmörku 28 júlí til 7 ágúst. Pólland á fyrsta rétt á að vera með riðilinn í Póllandi. Riðillinn spilast 8-10 apríl Riðlarnir á EM U20 ... Lesa meira »

U-18 stúlknalið valið fyrir Pólland

Þeir Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson hafa valið 16 manna hóp sem æfir 23.-29. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir æfingamót í Póllandi 17.-21. desember. Leikmannahópurinn: Alexandra Diljá Birkisdóttir, Valur Andrea Jacobsen, Fjölnir Anna Katrín Stefánsdóttir, Grótta Ástríður Glódís Gísladóttir, Fylkir Ástrós Anna Bender, Valur Berglind Benediktsdóttir, Fjölnir Berglind Þorsteinsdóttir, HK Elín Helga Lárusdóttir, Valur Elva ... Lesa meira »

Æfingahópur U16 ára landslið kvenna valið

Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarsson hafa valið 25 manna hóp stúlkna fæddar 2000-2001 til æfinga vikuna 23.-28. nóvember. Auk þess mun liðið spila þrjá leiki við unglingalandslið Grænlands. Æfingatímar verða auglýstir þegar nær dregur. Leikmenn: Ágústa Huld Gunnarsdóttir, HK Alexandra Jóhannsdóttir, Haukar Alexandra Líf Arnardóttir, Haukar Auður Ester Gestsdóttir, Valur Bára Kristín Þráinsdóttir, Danmörk Berglind Björnsdóttir, Fylkir Berta Rut Harðardóttir, ... Lesa meira »

Myndband | Syrpa með U-16 landsliðsdrengjunum á móti Grænlandi

Íslensku strákarnir í U-16 ára landsliðinu spiluðu æfingarleik gegn Grænlenska U-18 ára í Grafarvoginum í gær og var þetta fyrsti leikur liðanna sem leik alls þrjá leiki um helgina. Íslensku strákarnir sýndu það fljótlega að það er mikill munur á þessum liðum og gerðu grænlensku drengirnir aðeins 4 mörk í fyrri hálfeik á móti 12 íslenska liðsins. Lokatölur urðu 29-13. Þjálfarar ... Lesa meira »

U-20 ára landsliðshópur valinn til æfinga

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið U-20 ára landsliðshóp  til æfinga í næstu viku. þessi hópur er öllum handboltaáhugamönnum vel kunnur og þarna má sjá leikmenn sem flestir hverjir voru í U-19 ára landsliði Íslands sem vakti mikla athygli í sumar á æfingarmótum og endaði svo á að  taka á móti bronsverðlaunum á HM í Rússlandi eins og frægt ... Lesa meira »

18 ára landsliðið | 31 leikmenn valdir í æfingarhóp

Kristján Arason og Einar Guðmundsson hafa valið hóp til æfinga helgina 6.-8. nóvember. Allar æfingar liðsins verða í Kórnum í Kópavogi. Föstudag       18.00-20.00 Laugardag    12.00-14.00 & 16.30-18.00 Sunnudag     10.00-12.00 Markmenn Andri Ísak Sigfússon, ÍBV Andri Scheving, Haukar Ásgeir Kristjánsson, KA Bjarki Fjalar Guðjónsson, ÍR Aðrir leikmenn Aðalsteinn Aðalsteinsson, Fjölnir Alexander Másson, Valur Arnar Freyr ... Lesa meira »

U-18 ára landslið kvenna valið

Valinn hefur verið æfingahópur u-18 ára landsliðs kvenna sem kemur saman til æfinga í næstu viku. Fyrsta æfing hópsins er miðvikudaginn 7. október kl 18.00-19.30 í Fylkishöllinni. Þjálfarar liðsins eru þeir Halldór Stefán Haraldsson þjálfari hjá Fylki og Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari hjá HK. Hópinn má sjá hér að neðan:   Ada Kozicka, HK Markvörður Alexandra Diljá Birkisdóttir, Valur Línumaður ... Lesa meira »

U-20 ára landslið kvenna valið

Valinn hefur verið æfingahópur u-20 ára landsliðs kvenna sem munu æfa saman á sunnudaginn kemur í TM höllinni, Garðabæ. Æfingahópinn má sjá hér að neðan: Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar 18 ára uppalin í Gróttu Erla Rós Sigmarsdóttir , ÍBV 19 ára Katrín Ósk Magnúsdóttir, Selfoss 18 ára Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Fjölnir 17 ára, Vinstri skytta Arna Þyrí Ólafsdóttir, ... Lesa meira »