Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Stelpurnar Okkarpage 5

Stelpurnar Okkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Kristín Guðmundsdóttir: Sérstaklega gott fyrir okkur mömmurnar að komast út

Kristín Guðmundsdóttir, skytta og miðjumaður Vals er mjög spennt yfir komandi landsliðsverkefni. Stórskyttan hefur ekki mikið verið í hópnum undanfarið og því hlakkar henni sérstaklega til en framundan eru mikilvægir leikir gegn Sviss í undankeppni EM. Leikið er úti á fimmtudaginn og svo hér heima á sunnudag. Sigri íslenska liðið báða leikina er draumurinn um sæti á EM ennþá lifandi. ... Lesa meira »

Íslensku stelpurnar flugu til Sviss í nótt

Íslenska kvennalandsliðið flaug út í nótt til Sviss þar sem liðið mun dvelja við æfinga fram að leiknum mikilvæga gegn heimamönnum á fimmtudaginn. Það voru sjálfsagt einhverjir þreyttir fætur sem stigu um borð í flugvélina í nótt, en margar hverjar voru að leika afar erfiða leiki hér heima með liðum sínum í gærkvöldi. Leikurinn sem er í riðlakeppni fyrir undankeppni ... Lesa meira »

Thea Imani: „Ég er bara alveg í núinu“

Thea Imani Sturludóttir er á leið í sinn fjórða A-landsleik þegar hún fer út með liðinu til Sviss á mánudag  í afar mikilvægan leik fyrir Íslenska liðið. Thea sem er vinstri skytta hefur vakið athygli í talsverðan tíma og er greinilega í framtíðarplönum landsliðsins. Thea segist ánægð með traustið sem hún sé að fá og hyggst nýta það vel. „Ég ... Lesa meira »

U-20 kvenna | Lokahópur fyrir undankeppni HM

Einar Jónsson hefur valið 19 manna hóp fyrir undankeppni HM sem fer fram á Íslandi 18.-20. mars n.k. Það verða lið Ungverjalands, Austurríkis og Hvítarússlands sem koma hingað til lands og keppa við íslensku stelpurnar um eitt laust sæti á HM næsta sumar. Hópurinn: Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Hafdís Lilja Torfadóttir, FRAM Katrín Magnúsdóttir, Selfoss Aðrir leikmenn Birta Fönn ... Lesa meira »

U-18 | Sandra Erlingsdóttir leikmaður mótsins

Sandra Erlingsdóttir var valinn besti leikmaður U-18 æfingamótsins í Póllandi sem lauk núna í gærmótsins. Sandra sem skoraði alls 19 mörk í 3 leikjum og var markahæst íslensku stelpnanna. Sandra á ekki langt að sækja handboltahæfileika sína en hún er dóttir Erling Richardssonar sem þjálfar Fusche Berlín en hún leikur sjálf hjá kvennaliði félagsins. Lesa meira »

U-18 stelpurnar með sigur í síðasta leik mótsins í Póllandi

U-18 stelpurnar okkar léku sinn síðasta leik í Póllandi í morgun og höfðu sigur gegn Hvít Rússum. Íslenska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og leiddu í hálfleik 13-11, en í síðari hálfleik kom hvítrússnesku stelpurnar tilbaka og komust 3 mörkum yfir þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Stelpurnar okkar tóku þá við sér og áttu frábærar lokamínútur sem skilaði ... Lesa meira »

Stelpurnar okkar náðu ekki að hefna ófaranna í gær | 13 marka tap í dag

Seinni leikur Íslenska A-landsliðs kvenna við B-lið Noregs fór fram fyrr í dag í Hakonshallen í Lillehammer. Lokatölur voru 23-36 fyrir Noreg. Hálfleikstölur voru 12-17. Það er ljóst að Íslenska liðið var að spila gegn gríðarlega sterkur norsku liði um helgina þó að um svokallað B lið væru um að ræða hjá normönnum. En íslensku stelpurna töðuðu báðum þessum æfingarleikjum ... Lesa meira »

Selfoss sendi eina sólargeislann í sóknarleik Íslenska liðsins

það verður að skrifa úrslit síðustu leikja hjá landsliði kvenna á sóknarleik liðsins um það eru allir sammála. Fyrirfram var vitað að þetta yrðu erfiðir leikir, Frakkland ein besta þjóðin í heiminum í dag og Þýskland ansi ofarlega líka. Varnarleikur Íslenska liðsins er afar sterkur og komst vel frá þessum tveim verkefnum, það er ekkert auðvelt að spila sterka vörn ... Lesa meira »

Rut Jóns: „Úff….“

Rut Jónsdóttir leikmaður íslenska liðsins sagði að í seinni hálfeik hefði liðið verið að klúðra allt of mörgum færum. Staðn hefði verið fín í hálfleik en sóknarleikurinn hefði farið með þetta. Það að fá 23 mörk á sig í leiknum væri í raun ekkert slæmt og sýndi það að varnarleikurinn hefði verið góður og markvarslan hefði svo sannarlega verið frábær. ... Lesa meira »

Ásta Birna: „Erum ekki búnar að gefast upp“

Ásta Birna hornamður íslenska liðsins var að vonum svekkt eftir leik íslands í dag á móti þjóðverjum og sagði liðið hafa átt hræðilegan sóknarleik. Það hefði verið leiðinlegt að ná ekki að fylgja stórleik Florentinu og varnarinnar eftir með betri nýtingu á sóknarleiknum. Þýskaland væri að vísu sterkt lið og erfiðar við að eiga enda hávaxnar og sterkar en íslenska ... Lesa meira »