Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Stelpurnar Okkarpage 4

Stelpurnar Okkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Fyrsti sigur Íslands í undankeppni EM eftir rússibana leik við Sviss

Ísland og Sviss mættust öðru sinni á nokkrum dögum í Schenker höllinni í Hafnarfirði í dag. Íslandi tapaði á fimmtudaginn 22-21 gegn sama liði og á erfitt uppdráttar í baráttunni um sæti á EM. Íslenska liðið var neðst í riðlinum, án stiga, fyrir leikinn í dag, stelpurnar vildu að sjálfsögðu hrista það af sér og koma sér á blað á mótinu. ... Lesa meira »

Sunna Jóns: „Við sem lið setjum þær kröfur á okkur að vinna í dag“

Sunna Jónsdóttir leikmaður Íslenska liðsins sagði leikmenn hafa verið þungar eftir leikinn gegn Sviss á fimmtudaginn og það hefði einfaldlega verið súrt og svekkjandi að tapa þeim leik. En nú væru stelpurnar komnar heim og leikurinn enturtekin á heimavelli og það væri bara komin tilhlökkun í leikmenn. Tapið úti hefði einfaldlega verið mikill skellur en nú fengju þær tækifæri til ... Lesa meira »

Karen Knútsdóttir: „Ég var bara svo reið, sár og svekkt“

Karen Knútsdóttir fyrirliði Íslenska landsliðsins spilar sinn 78 landsleik á morgun á Ásvöllum gegn Sviss í leik sem hreinlega verður að vinnast og það með meira en tveim mörkum eftir tapið gegn þþeim í Sviss á fimmtudaginn. Karen var spurð beint út hvað þyrfti að gerast á morgun svo við myndum snúa þessu gegni gegn Sviss við. „Þegar við horfum ... Lesa meira »

Myndband | Stelpurnar okkar sýndu tilþrif í fótbolta

Íslenska kvennlandsliðið æfði í hádeginu í dag á Ásvöllum og þar var búið að leggja gula landsliðsdúkinn á gólfið og salurinn kominn í landsliðsbúninginn. Íslenska liðið byrjaði æfinguna á fótbolta að venju og þar var hart tekist á eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Eitthvað voru að vísu mörkin að láta standa á sér en stelpurnar voru ... Lesa meira »

Ágúst: „Ég heyri að þú hefur greinilega mikið vit á dómgæslu“

Ágúst Jóhannsson þjálfari Íslenska kvennaliðsins var kominn til landsins með stelpurnar sínar og æfði liðið á Ásvöllum í hádeginu í dag. Hann var slakur að vanda og mætti með kaffibollann í viðtal við okkur rétt í þessu og fór yfir leikinn á morgun. Ágúst fór vel yfir það sem þyrfti að gerast til að möguleikar íslenska liðsins héldust vakandi að ... Lesa meira »

Íslensku stelpurnar töpuðu með einu marki í Sviss

Íslenska kvennalandsliðið tapaði með einu marki í Sviss nú rétt í þessu og eru þar með vomir liðsins á lokakeppni EM nánast farnar. Það var lítið skorað í fyrstu og jafnt á öllum tölum. Staðan 3-2 fyrirt Ísland eftir 10 mínútna leik og Sviss aðspila framliggjandi vörn sem kom vel út á móti íslensku skyttunum. Íslenska vörnin að standa sína ... Lesa meira »

Unnur Ómarsdóttir: „Við þurfum sigur og mætum brjálaðar“

Unnur Ómarsdóttir vinstri hornamaður Íslenska liðsins er að fara að spila sinn 23 landsleik í dag þegar Íslenska liðið mætir Sviss í einum mikilvægasta leik sem liðið hefur spilað lengi. Ísland þarf sigur í dag og það mikið að jafntefli gerir ekkert fyrir okkur að uppfylla drauminn að komast á EM. Unnur er brött fyrir þennan leik og sagði að ... Lesa meira »

Stelpurnar okkar ætla að rokka með okkur í dag á Olís-snappinu

Olísdeildarsnappið sem hefur verið afar virkt í  vetur en þar hafa leikmenn í Olís deildunum tveim tekið sig til og sýnt okkur bak við tjöldin. Olís snappið mun þó taka á sig aðeins öðruvísi mynd í dag í tilefni þess að stelpurnar okkar eru að undirbúa sig fyrir gríðarlega mikilvægan leik gegn Sviss á morgun. Já, stelpurnar okkar í Íslenska ... Lesa meira »

Einar Jónsson „Við ætlum að skemmta landanum með góðum leikjum“

Einar Jónsson aðstoðarþjálfari Íslenska landsliðsins ræddi við Gest Einarsson í Sportþættinum í gærkvöldi og sagði allar aðstæður til fyrirmyndar í Sviss. Einar sagði erfiða leiki bíði Íslands og stelpurnar þyrftu að koma algerlega 100% tilbúnar til leiks enda þyrftum við sigur í báðum þessum leikjum til að eiga möguleika á að komast áfram. „Sviss er með sterkt lið og þær ... Lesa meira »

Ágúst: „Allur farangurinn nema liðsstjórinn er heill“

Eins og við greindum flaug íslenska kvennalandsliðið til Sviss snemma í gærmorgun þars em liðið leikur einn leik gegn heimamönnum í riðlakeppni fyrir EM. Ferðalagið var langt og strangt og alls ferðaðist liðið í þrem flugvélum út. Stelpurnar okkr þekkja svona ferðalög vel og gekk allt að óskum að sögn Ágústar Jóhannssonar landsliðsþjálfara, en við heyrðum stuttlega í honum í ... Lesa meira »