Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Stelpurnar Okkarpage 3

Stelpurnar Okkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Íslenska U-20 ára landsliðið æfði í Heartz höllinni | Myndir

Stelpurnar í U-20 ára landsliðinu æfðu í félagsheimili Gróttu í kvöld og er góður andi í hópnum og stelpurnar staðráðnar að standa sig í undankeppni HM sem fram fer í Strandgötunni um helgina. Fækkað verður í hópnum í 16 manna hóp á morgun föstudag og ljóst að landsliðsþjálfararnir eiga erfitt verk fyrir höndum. Fyrsti leikur Íslands er á föstudag gegn ... Lesa meira »

Myndband | Heimsókn á U-20 ára landsliðsæfingu kvenna

U-20 ára landslið kvenna er að æfa á fullu þessa dagana fyrir undankeppni HM sem haldin verður í Strandgötunni um helgina og þar eiga stelpurnar okkar fyrsta leik á föstudag gegn Hvíta Rússlandi. U-20 ára hópurinn er gríðarlega sterkur fyrir þetta mót enda hópurinn skipaður stúlkum úr Olísdeild kvenna, flestar hafa reynslu af því að spila með yngri landsliðum Íslands auk ... Lesa meira »

Karen Knútsdóttir áfram með Nice

Fyrirliði Íslenska kvennalandsliðsins, Kar­en Knúts­dótt­ir mun áfram vera í herbúðum Nice í Frakklandi og hefur skrifað undir nýjan 1 árs samning við félagið. Karen hefur leikið við afar góðan orðstír með franska liðinu síðan 2014 en áður lék hún með Sönd­erjyskE í Dan­mörku og í tvö keppn­is­tíma­bil með Blom­berg-Lippe í Þýskalandi. Önnur ís­lensk landsliðskona, Arna Sif Páls­dótt­ir, leik­ur einnig með Nice. Það ... Lesa meira »

Rakel Dögg: „Í hreinskilni sagt líst mér bara ekki vel á þetta“

Rakel Dögg Bragadóttir fyrrum landsliðskona til margra ára fylgdist grannt með Íslenska liðinu í gær á móti Sviss og hefur fylgst vel með í síðustu verkefnum. Við spurðum Rakel út í árangur liðsins í þessari riðlakeppni og hvaða skoðun hún hefði á því sem hún hefur séð, en Rakel líst ekkert allt of vel á hlutina. „Ef ég á að ... Lesa meira »

Karen Knútsdóttir: Hélt við værum búnar að klúðra þessu í lokin

Karen Knútsdóttir átti fínan leik er Ísland vann Sviss, 20-19 í undankeppni EM í dag. Leikurinn var sveflukenndur en Ísland byrjaði ansi illa. Þær komust svo þremur mörkum yfir í seinni hálfleik en Sviss kom til baka og náði að jafna. Ísland skoraði svo sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok. „Við gerðum það sem við þurftum að gera, ég hélt við ... Lesa meira »

Jesper Hansen: Ísland var sigurstranglegra en við erum jafn góðar núna

Jesper Hansen, danski þjálfari Sviss varð svekktur eftir eins marks tap gegn Íslandi í dag. Eftir jafnan og spennandi leik vann Ísland með einu marki, 20-19 eftir æsispennandi loka mínútur. Hansen spilaði á sínum tíma yfir 50 leiki fyrir Dani. Hann segir Florentinu Stanciu, markmann Íslands hafa verið mann leiksins. „Þetta eru mikil vonbrigði, við spiluðum ekki eins og við ... Lesa meira »

Thea Imani: „Ég finn að stelpurnar standa við bakið á mér“

Thea Imani var líklega stæsti ljósi punkturinn í þessum tveim landsleikjum við Sviss og það væri skandall ef frammistaða hennar í undanförnum leikjum festu hana ekki í sessi í næstu verkefnum liðsins. Sjálf sagði hún að sér hefði liðið vel og þetta hefði verið mjög gaman. Stelpurnar væpru búnqar að vera að hvetja hana áfram og það hefði hjálpað sér ... Lesa meira »

Hrafnhildur Hanna: „Vorum eiginlega bara aðeins á undan okkur“

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir leikmaður íslenska liðsins var að vonum sátt eftir sigur og sagði að þær hefðu verið staðráðnar að vinna þennan leik og það hefði tekist. Hún sjálf vissi ekki hvort þessi sigur dyggði en sigur væri klárlega jákvætt. Hún vildi samt ekki trúa öðru en við værum á lífi ennþá í þessari baráttu um 3.sætið og hitt kæmi ... Lesa meira »

Ágúst: „Vorum sjálfum okkur verst „

Ágúst Jóhannsson þjálfari Íslenska liðsins var sæmilega sáttur og þá aðallega að liðið skildi loks vinna leik. Hann sagði að sér ætti engu að síður að leikurinn hefði átt að vinnast með 10 marka mun en aragrúi af dauðafærum hefði valdið því að svo var ekki. Aðspurður um hvað helst væri hægt að taka jákvætt úr þessum tveim leikjum við ... Lesa meira »

Arna Sif: Er ekki búin að átta mig á því sem gerðist

Arna Sif Pálsdóttir, línumaður íslenska landsliðsins og Nice í Frakklandi átti mjög fínan leik er stelpurnar okkar unnu Sviss, 20-19 í rosalegum leik. Eftir erfiða byrjun tókst liðinu að rífa sig í gang og vinna nauman sigur eftir að hafa verið mest þremur mörkum yfir í seinni hálfleik en mikil spenna var í lokin. „Ég er ekki búin að átta ... Lesa meira »