Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Stelpurnar Okkarpage 2

Stelpurnar Okkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Ungar og efnilegar í Olís kvenna | Birta Fönn afar fjölhæfur leikmaður

Gunnar Ernir Birgisson þjálfari KA/Þórs var að vonum ánægður með að sjá þær Birtu Fönn Sveinsdóttur og Huldu Bryndísi Tryggvadóttur í U-20 ára landsliðinu sem tók þátt í undankeppni HM um helgina. Birta Fönn hefur reyndar átt frábært tímabil og skorað 94 mörk í 21 leik í vetur og hefur meðal annars verið að heilla A-landsiðsþjálfarann Ágúst Jóhannsson. Við báðum ... Lesa meira »

Elín Jóna: Þær virtust vilja þetta meira en við

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markmaður Hauka og U-20 ára landsliðsins var besti leikmaður íslenska liðsins sem tapaði gegn Austurríki í dag. Með tapinu urðu möguleikar liðsins á að ná sæti á HM í Rússlandi í sumar að engu. „Línan þeirra fékk  mikið af færum og við fengum tvær mínútur fyrir óþarfa brot sem mér fannst ekki tvær mínútur en dómarinn dæmir.“ ... Lesa meira »

Ísland missti af sæti á HM eftir tap gegn Austurríki

Ísland lék sinn síðasta leik í undankeppni fyrir HM U-20 ára landsliða í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. Stelpurnar unnu Hvít Rússa í fyrsta leik en tap gegn Ungverjum þýddi að íslenska liðið mátti ekki tapa gegn Austurríki í dag. Það dugði jafntefli þar sem Austurríki mistókst að vinna Hvíta Rússland í gær. Íslenska liðið byrjaði af krafti og gékk ... Lesa meira »

Einar Jónsson: „Sigur á morgun kemur okkur á HM“

Einar Jónsson þjálfari Íslenska U-20 ára landsliðsins var svekktur með eins og hann sagði allt of stórt tap á móti Ungverjalandi í dag. Hann saði þó að getumunurinn á liðunum væri greinilegur og þær Ungversku væri einfaldlega komnar framar en við í handbolta. Engu að síður ætti þetta ekki að vera munurinn. Möguleikarnir okkar lifa ennþá og verða að teljast ... Lesa meira »

Ísland í dag | Ferðalag stelpnanna til Rússlands heldur áfram

Íslensku stelpurnar í U-20 ára landsliði Íslands leikur sinn annan leik í undankeppni HM í dag og þá er komið að stóra prófinu. Ungverjaland er mótherjinn í dag en þeir eru taldir sigurstranglegasta liðið í riðlinum og með sterkasta liðið. Góður leikur Íslands í gær gefur þó væntingar fyrir hörkuleik í dag og með sigri erum við nánast komin á ... Lesa meira »

Ágúst: „Þessi sigur gefur góð fyrirheit“

Ágúst Jóhannsson aðstoðarþjálfari U-20 ára landsliðsins sat fyrir svörum eftir sigurinn gegn Hvít Rússum þars em EInar Jónsson þurftia ð hlaupa út úr húsi til að komast á Selfoss þar sem hann átti leik með Stjörnunni í 1.deild karla. Ágúst var afar sáttur með leik stelpnana og hafði ekki miklar áhyggjur af því þótt byurjunin hefði verið aðeins lakari en ... Lesa meira »

U-20 ára stelpurnar rúlluðu yfir Hvíta- Rússaland

Íslenska liðið byrjaði betur og komst í 2-3 marka forystu sem Hvít Rússar náði svo að jafna og komust 8-7 yfir. Staðan í hálfeik 10-11 fyrir Ísland en lokatölur 21-32 fyrir Ísland. Íslenska liðið skoraði svo 4 fyrstu mörk seinni hálfeiks. Varnarleikur Íslands frábær sem gaf fjölmörg hraðaupphlaup og Íslenska liðið hreinlega rúllaði yfir Hvít rússana og fljótlega var munurinn ... Lesa meira »

Búið að skera U-20 hópinn niður | Hafdís Lilja, Perla Rut og Dagný sitja eftir

Einar Jónsson þjálfari U-20 ára landsliðsins hefur skorið íslenska hópinn niður um þrjá leikmenn og sagði það hafa bæði verið ansi erfitt verkefni. „Þetta er rosalega góður hópur sem við vorum með en ég verð að skera niður um þrjá leikmenn fyrir kvöldið og það var alls ekkert auðvelt verkefni, enda allar þessar stelpur sem áttu fullt erindi að vera ... Lesa meira »

U20 stelpurnar hefja leik í undankeppni HM í kvöld | Lykilleikur gegn Hvít Rússum

Íslenska U-20 ára landslið Íslands hefur leik í undankeppni HM í dag með leik gegn Hvít Rússum í Strandgötunni í Hafnarfirði. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að fá sigur í þessum fyrta leik á mótinu en leikurinn gegn Ungverjum á morgun er án efa erfiðasti leikurinn fyrir Ísland enda Ungverjar sigurstranglegastir og með langsterkasta liðið á mótinu. Leikurinn ... Lesa meira »

Hulda og Birta um landsliðsverkefni U-20 framundan

Hulda Tryggvadóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir leikmennKA/Þór eru báðar í U-20 landdsliðshópi Íslands sem leikur í undankeppni Hm í Strangötunni um helgina og þær eru orðnar talsvert spenntar fyrir verkefninu opg segja stefnuna sett á ekkert nema á HM í Rússlandi í sumar. Þær sögðu möguleikana alveg klárlega fyrir hendi en vissu svo sem ekki alveg hvað þær væru að ... Lesa meira »