Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Stelpurnar Okkarpage 13

Stelpurnar Okkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Nokkrar myndir af fyrstu æfingu U-17 stelpnanna

Stelpurnar tóku létta 45 mínútna æfingu beint í kjölfar þess að þær komu til Þórshafnar. Æfingin var byggð upp af upphitun, skotum úr stöðum, leikmenn spiluðu apinn í miðjunni, svo var tekinn hópleikur með fjóra í hverju liði. Þar þuftu keppendu að halda boltanum á lofti með fótunum fimm sinnum, svo þurftu þær að skjóta fyrir utan punkta. Þá þurfti ... Lesa meira »

Lovísa og Sandra sjá um snapchat Fimmeins

Þær Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir, leikmenn U-17 ára landsliðsins, eru herbergisfélagar á hóteli liðsins í Færeyjum Fimmeinn hefur fengið þær tvær til að sjá um snapchat aðgang Fimmeins á meðan að mótinu stendur og verður gaman að sjá hverju þær deila með okkur. Við minnum því á Fimmeinn á Snapchat svo hægt sé að fylgjast með Stelpunum úti í ... Lesa meira »

Stelpurnar okkar mættar til Færeyja – Strax mættar á æfingu

U-17 ára landsliðið lenti í Færeyjum um níu leitið og keyrði rakleiðis í Höllina á Hálsi, þar sem liðið tók fyrstu æfinguna sína áður en þær hefja leik í undankeppni EM 2015 í kvöld. Svo virðist vera sem að leikaplani liðsins verði ekki breytt, eins og EHF íhugaði að gera. Í staðinn fyrir að breyta um mótherja liðsins í dag ... Lesa meira »

Stelpurnar okkar eyða nótt í Köben – Ófært til Færeyja

Ferðaplan U-17 ára landsliðs kvenna var þannig að liðið átti að vera að lenda í Færeyjum um hálf níu á íslenskum tíma. Það fengust þó þær fréttir, stuttu áður en að liðið steig upp í vélina til Danmörku, þar sem liðið átti að bíða í 45 mínútur eftri flugi áfram til Færeyja, að fluginu til Færeyja hafi verið aflýst, þar sem ... Lesa meira »

Jón Gunnlaugur: „Við sjáum hvaða lið við eigum að tækla“

Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari U-17 ára landsliðsins, sagði í spjalli við Fimmeinn að það slæmt hvað undirbúninginn varðar, að EHF er að íhuga að breyta fyrstu umferðinni í undankeppninni sem hefst á morgun. Þá er spurning hvort liðið mæti Færeyjum, eins og upprunalega stóð til, eða Rússum. Liðið heldur til Færeyja snemma í fyrra málið, og sagði Jón Gunnlaugur að þá ... Lesa meira »

EHF íhugar að breyta leikjauppröðun skömmu fyrir mót

Samkvæmt leikjaáætlun EHF um helgina, eru fyrstu andstæðingar Íslands gestgjafarnir, Færeyjar. Hinsvegar við komu á hótelið í Danmörku þar sem liðið gistir, var þjálfurum íslenska liðsins, tilkynnt að EHF íhugi að breyta röðununni á leikjunum um helgina. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort breytingin verði framkvæmd, en í henni felst að ekki er víst hvort Ísland mæti Færeyjum í ... Lesa meira »

Fimmeinn fylgir U-17 til Færeyja

U-17 ára landslið kvenna heldur í dag til Færeyja, þar sem liðið mun spila þrjá leiki í undankeppni EM, en úrslitakeppnin fer fram í Makedóníu í ágúst. Ísland mætir heimaliði Færeyja, Rússum og Tékkum. Rússar lentu í öðru sæti á EM U-17 fyrir tveimur árum, og unnu mótið árið 2011. Besti árangur Tékklands í síðustu fimm EM U-17 mótum er áttunda ... Lesa meira »

Hópurinn sem fer til Færeyja

U-17 ára landslið kvenna heldur til Færeyja í dag til að taka þátt í undankeppni EM 2015. Hér fyrir neðan má sjá endanlegan hóp sem fer með liðinu. Nafnið sem stendur að öllum líkindum mest út er Lovísa Thompson, en hún er á sextánda ári en spilar þrátt fyrir það stórt hlutverk hjá meistaraflokki Gróttu, sem er eins og stendur ... Lesa meira »