Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Stelpurnar Okkarpage 10

Stelpurnar Okkar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Guðrún Jenný kölluð inn í U-19 vegna krossbandaslits Hörpu

U-19 ára landslið kvenna heldur á Miðvikudagsmorgun eldsnemma í langt og strangt ferðalag til Makedóníu þar sem þær munu leika í undankeppni EM sem haldið verður á Spáni í Ágúst í sumar. Um helgina mun Íslenska læiðið leika gegn heimamönnum í Makedóníu ásamt Svarfjallalandi og Hollandi. Ein breyting hefur verið gerð á hópnum en Harpa Sólveig Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss sleit krossband ... Lesa meira »

Íslensku stelpurnar leika í riðli með Frakklandi, Þýskalandi og Sviss

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik leikur í riðli með Frakklandi, Þýskalandi og Sviss í undankeppni Evrópumeistaramótsins sem fram fer í Svíþjóð í desember á næsta ári. Dregið var í riðla í Kristianstad í Svíþjóð í hádeginu í dag. Leikirnir í undankeppninni fara fram 7.-11.október á þessu ári og 9.-13.mars og 1.-5.júní á næsta ári. Tvö efstu liðin í hverjum riðli tryggja ... Lesa meira »

Íslensku stelpurnar sigruðu þriðja leikinn gegn Sviss í kvöld

Íslenska Aö landslið kvenna sigraði í þriðja og síðasta vináttuleiknum við Sviss sem háður var í kvöld. Lokatölur urðu 28-24 og í þessum leik komu reynsluboltarnir aftur til leiks sem  fengu að hvíla í leik gærdagsins. Íslenska liðið bar því sigurorð úr tveim af þessum leikjum sem skráðir verða sem æfingaleikir, en leikur gærdagsins var ekki skráður vináttuleikur eins og ... Lesa meira »

Stelpurnar okkar spila alvöru leik við Sviss í dag

Stelpurnar okkar í A-landsliði kvenna spila í dag þriðja æfingaleikinn við Sviss á jafn mörgum dögum úti. Íslenska liðið er í æfingaferð í Sviss sem er undirbúningur fyrir undakeppni heimsmeistaramótsins þar sem þær mæta Svartfjallalandi nú í júní. Í gær spiluðu þær æfingaleik þar sem nýjir leikmenn í landsliðinu var gefið tækifæri en leikurinn tapaðist, 25-21. Leikurinn var ekki skráður ... Lesa meira »

Stelpurnar okkar töpuðu gegn Sviss

Stelpurnar okkar í A-landsliði kvenna tapaði gegn Sviss í dag, 25-21. Þetta er annar af þrem æfingaleikjum íslenska landsliðsins út í Sviss fyrir undirbúning undakeppninnar fyrir Heimsmeistaramótið þar sem stelpurnar okkar spila gegn Svartfellingum í júnímánuði. Staðan í hálfleik var 16-13 fyrir Ísland en þær skoruðu aðeins fimm mörk í síðari hálfleik og töpuðu að lokum, 25-21. . Ísland vann fyrsta ... Lesa meira »

Ágúst niðurlægði aðstoðarþjálfara sinn í badmington

Í landsliðsferðum er oft stund milli stríða þó prógrammið sé stíft og menn reyna að finna sér eitthvað til að dreifa huganum. A- landsliðþjálfarar kvenna þeir, Ágúst Jóhannesson og Einar Jónsson ákváðu í dag að gríða badmington spaða og fóru í sex leikja einvígi. Það er skemmst frá því að sega að Ágúst Jóhannsson rasskellti aðstoðarþjálfarann eins og hann reyndar ... Lesa meira »

Stelpurnar okkar með frábæra byrjun í Sviss

Stelpurnar okkar í A-landsliði kvenna vann Sviss, 27-23, líkt og greint hefur verið frá fyrr í kvöld á fimmeinn en staðan í hálfleik var 12-11, Ísland í vil. Þetta er fyrsti af þrem æfingaleikjum íslenska landsliðsins út í Sviss fyrir undirbúning undakeppninnar fyrir Heimsmeistaramótið þar sem stelpurnar okkar spila gegn Svartfellingum í júnímánuði. Leikir þessara tveggja landsliða hafa ávallt verið ... Lesa meira »

Ágúst: Mikill stöðugleiki sem liðið sýndi“

Ágúst Jóhannesson var afar ánægður með sigurinn gegn Sviss í fyrsta æfingaleik æiðsins sem háður var í kvöld. Hann sagði að sóknarleikur liðsins hefði verið heilt yfir góður. „Sóknarleikurinn var það sem maður getur verið hvað mest ánægður með eftir þennann leik, við vorum að skapa okkur góð og opinn færi á móti framliggjandi vörn Sviss og ef eitthvað var ... Lesa meira »

Ísland mætir Sviss klukkan 18:00 – Síðustu viðureignir jafnar

Stelpurnar okkar í A-landsliði kvenna eru nú staðsettar í Visp í Sviss þar sem þær munu leika tvo æfingaleiki við Sviss og fer fyrsti leikurinn fram í kvöld klukkan 18:00. Allar stelpurnar okkar eru við bestu heilsu og hefur undirbúningurinn fyrir leikina tvo gengið vel en þetta er undibúningur liðsins fyrir leikinn mikilvæga í undankeppni Heimsmeistaramótsins gegn Svartfjallalandi sem fram ... Lesa meira »