Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Erlent » Stefán Rafn og Alexander Petersson Þýskir Meistarar með Rhein-Neckar Löwen

Stefán Rafn og Alexander Petersson Þýskir Meistarar með Rhein-Neckar Löwen

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

alexanderstefán rafnÍ fyrsta sinn varð Rhein-Neckar Löwen þýskur meistari eftir sannfærandi sigur á Lübbecke 23-35 í dag.

Rhein-Neckar Löwen unni deilsina með einu stigi meira en Flensburg sem varð í 2. sæti en bæði þessi lið sigruðu leiki sína í dag.

Alfreðs Gíslasonar endaði í 3.sætinu með stórlið Kiel, sex stigum frá Löwen.

Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði tvö mörk eins og við sögðum frá fyrr í dag og Alexsander Petersson eitt mark. Þetta var síðasti leikur Stefáns Rafns með þýska liðinu og frábær endir á tímabilinu hjá honum.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir