Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » 1.Deild Karla » Spá þjálfara í 1.deild kvenna og 1.deild karla

Spá þjálfara í 1.deild kvenna og 1.deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Hinn árlegi kynnisfundur HSÍ fyrir handboltvertíðina sem senn fer að hefjast var haldin í hádeginu í dag og þar var að venju birt spá þjálfara og forráðamanna liðanna.

GRILL 66 DEILD KVENNA 
Spá formanna, þjálfara og fyrirliða
1. HK
2. KA/Þór
3. Afturelding
4. FH
5. ÍR
6. Fylkir
7. Víkingur
8. Fram U
9. Valur U
GRILL 66 DEILD KARLA
Spá formanna, þjálfara og fyrirliða
1. KA
2. Akureyri
3. HK
4. Þróttur
5. Valur U
6. Hvíti riddarinn
7. ÍBV U
8. Mílan
9. Stjarnan U
10.Haukar U

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir