Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » Selfossdrengir Íslandsmeistarar í 5.flokki karla eldri

Selfossdrengir Íslandsmeistarar í 5.flokki karla eldri

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Selfoss strákarnir í 5. flokkur eldra ár (fæddir 2003) sigruðu 1. deildina á fjórða móti vetrarins.
Með því tryggðu þeir sér Íslandsmeistaratitilinn í 5. flokki 2016-2017, þó svo að enn sé eitt mót eftir.

Þetta er þriðja árið í röð sem þessir selfossstrákar verða Íslandsmeistarar í sínum aldursflokki. Þessir strákar tóku þátt á Norden cup milli jóla og nýárs og urðu þar í 3.sæti.

Það er því ljóst að mikill efniviður er til af handboltastrákum á Selfossi eins og reyndar hefur verið undanfarin ár.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir