Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Innlent » Olís-deild kvenna » Selfoss leitar sér að markverði fyrir komandi tímabil

Selfoss leitar sér að markverði fyrir komandi tímabil

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Katrín Ósk Magnúsdóttir.

Meistaraflokkur kvenna á Selfossi leitar sér að markverði fyrir átökin í vetur en liðið hefur misst báða markverði sína frá tímabilinu í fyrra.

Katrín Ósk Magnúsdóttir hefur fundið sér lið í danmörku og hefur hafið ævingar þar og þá er Áslaug Ýr Bragadóttir ólétt en þær tvær stóðu vaktina í rammanum í fyrra.

Það er þó ekki útilokað að þær skili sér báðar til baka í vetur til félagsins en það yrði þó ekki fyrr en eftir áramót.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir